Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 138
Lífeyrissjóðir
i vörzlu Tryggingastofnunar ríkisins
A. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins.
Með lögum nr. 42/1954 og nr. 32/1955 var breytt lögunum um Lífeyrissjóð
starfsmanna ríkisins, og í lögum nr. 64/1955 bafa hin nýju ákvæði verið felld inn
í eldri lög. Helztu breytingar eru þær, að ekki skal greiða iðgjöld lengur en í 30
ár, réttur til ellilífeyris fæst ekki fyrr en við 65 ára aldur, og frestun á töku elli-
lífeyris veitir rétt til hækkunar elli- og makalífeyris. Hinn breytti lífeyrisaldur
skerðir þó ekki rétt þeirra, sem orðnir voru sjóðfélagar, áður en lögunum var breytt.
í töflu 55 er yfirlit um tekjur, gjöld og eignir sjóðsins 1944—1956. Yfirlit
þetta er ófullkomið að því leyti, að ekki eru glögg skil milli þeirra sjóðfélaga, sem
ríkissjóður hefur tekið á sig sérstaka skuldbindingu fyrir samkvæmt lögum nr.
40/1945, og annarra. Iðgjöld eru öll talin með tekjum sjóðsins, en hins vegar er
lífeyrir hlutaðeigandi sjóðfélaga talinn skuldbinding ríkissjóðs.
Iðgjöld til sjóðsins nema 10% af launum. í árslok 1956 voru iðgjaldsgreið-
endur 2923.
Yfirlit um bætur úr sjóðnum árin 1947—1956 er sýnt í töflu 56. Greiðslur,
sem Tryggingastofnunin annast, eru sundurliðaðar eftir bótategundum, og þar er
Tafla 55. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Tekjur og gjöld 1944—1956.
Ár Iðgjöld Vextir Tillag og skuldbinding ríkissjóðs Endurgreidd iðgjöld Kostnaður Greiddur lífeyrir Eignir í árslok
1944 .... 1 119 978,49 94 085,02 253 617,85 8 932,98 55 137,61 355 807,57 3 415 199,88
1945 .... 2 718 030,24 149 359,72 1 297 320,11 50 040,15 56 449,18 419 984,62 6 053 436,00
1946 .... 3 910 441,62 157 301,08 1 322 057,89 95 615,46 46 062,42 453 125,11 9 848 433,60
1947 .... 4 837 136,12 320 330,83 373 883,27 122 640,04 50 000,00 539 122,28 14 668 021,50
1948 .... 2 4 765 301,39 572 341,88 192 702,33 183 326,04 50 000,00 402 711,33 19 562 329,73
1949 .... 5 918 701,54 854 807,45 248 022,78 201 180,45 65 000,00 518 697,53 25 798 983,52
1950 .... 6 961 267,68 1 140 544,68 381 716,91 182 729,89 65 000,00 674 438,03 33 360 344,87
1951 .... 8 234 947,36 1 549 551,28 690 949,83 336 860,91 135 000,00 1250 102,24 42 113 830,19
1952 .... 9 602 390,75 2 051 980,18 1 037 846,37 303 773.88 153 225,00 1597 188,39 52 751 860,22
1953 .... 10 765 404,78 2 549 996,78 1 287 702,54 465 218,83 175 000,00 1 924 146,64 64 790 598,85
1954 .... 11 284 141,72 3 351 618,25 1 745 267,18 602 300,92 380 773,00 2 489 058,68 77 699 493,40
1955 .... 12 484 981,31 3 974 433,55 2 061 946,16 765 967,78 400 000,00 3 091 228,56 91 963 658,08
1956 .... 17 091 483,25 4 977 565,14 3 320 627,75 1 117 461,14 420 000,00 4 701 481,71 111 114 391,37
Alls 99 694 206,25 21743 915,84 12 213 660,97 4 436 048,47 2 051 647,21 18 417 092,69 -
1) Tillag ríkissjóðs 1945 og 1946 er ekki rétt tilfært í árbók 1943—1946. 2) Iðgjöld v. laga nr. 40/1945 eru offærð um
kr. 3 398.63 í báðum hliðum rekstrarreiknings 1948.