Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 52
50
Tafla 14. Afskriftir vegna áranna 1950—1952.
(Niðurfelld og úrgengin iðgjöld).
1950: Hinir tryggðu Verg iðgjöld Niðurfelld og úrgengin iðgj. 0/ /0
18 467 496,57 8 396 850,36 4 714 163,10 530 967,72 69 991,40 21 121,75 2,88 0,83 0,45
„ 113. gr
Alls 1951: Hinir tryggðu
31 578 510,03 622 080,87 1,97
22 622 414,90 10 258 519,33 5 205 462,74 732 226,70 67 993,05 17 027,67 3,24 0,66 0,33
„ ' 113. gr Alls 1952: Hinir tryggðu
38 086 396,97 817 247,42 2,15
27 565 805,18 12 789 361,02 6 171 535,72 751 997,77 96 477,44 58 049,08 2,73 0,75 0,94
„ 113. gr
Alls
46 526 701,92 906 524,29 1,95
Tafla 15. Verðbréfaeign almannatrygginga 1956, skipt eftir skuldunautum.
Skuldunautar 1. Peningastofnanir og byggingasjóður verkamanna 2. Ríkissjóður og ríkisstofnanir 3. Bæjar- og sveitarfélög og stofnanir þeirra ... 4. Byggingasamvinnufélög Eign 1/1 1956 kr. Keypt 1956 kr. Eign 31/12 1956 kr.
4 379 716,66 10 642 047,62 26 651 005,05 2 380 082,28 13 112 131,88 2 235 000,00 7 250 000,00 3 873 000,00 520 000,00 3 771 275,00 6 487 550,00 12 933 214,27 27 188 982,64 2 892 186,94 14 074 453,07
AUs 57 164 983,49 17 649 275,00 63 576 386,92
virði slysalífeyris, og aðrar áætlaðar ógreiddar slysabætur, enda eru þessar fjár-
hæðir taldar með bótum í töflu 4. Ekki er heldur talið með fé ellistyrktarsjóða,
er verja skal til að koma upp elliheimilum og stofnunum fyrir öryrkja, erfðafjár-
sjóður, varasjóður frjálsra slysatrygginga og vörzlufé Sjúkrasamlags Reykjavíkur
vegna ábyrgðar gagnvart Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. Verðlækkunarskatts-
hluti hefur verið tahnn með, en er dreginn út úr yfirlitinu 1956, þegar hann flyzt
til atvinnuleysistryggingasjóðs. Skv. töflum 3 og 4 hafa verið lagðar í trygginga-
sjóð og aðra sjóði 69,3 millj. kr. á tímabilinu 1947—1956, en skv. töflu 12 eru
tillög til sjóða alls 61,8 millj. kr. auk vaxta. Mismunurinn stafar af því, að í töflum
3 og 4 hafa verið taldir með vextir umfram vaxtatekjur, kr. 709 799,58, afskrifaður
endurkræfur lífeyrir, kr. 3 201 846,23, og verðlækkunarskattshluti, sem fluttur
hefur verið til atvinnuleysistryggingasjóðs, en dreginn frá á árinu 1956 í töflu 12,