Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 16

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 16
14 B. BœtuT. 33. gr. — Launþegar, samkvæmt 32. gr., sem verða fyrir slysi, samkvæmt 30. gr., eiga rétt til slysabóta, svo og vandamenn þeirra, eftir því sem nánar er ákveðið í lögum þessum. 34. gr. — Slysatryggingarnar taka til sjúkrahjálpar, dagpeninga, örorkubóta og dánarbóta. 35. gr. — Ef bótaskylt slys veldur sjúkleika og vinnutjóni lengur en 10 daga, skal greiða liinum slasaða nauðsynlega læknishjálp og sjúkrahúsvist frá þeim tíma, er slysið vildi til, svo og 3/4 hluta af nauðsynlegum lyfja- og umbúðakostnaði utan sjúkrahúss, og að fullu í sjúkrahúsi. Læknishjálp og sjúkrahúsvist greiðist eftir gjaldsltrá, sem staðfest er af heilbrigðismálaráðuneytinu, ef ekki er öðtuvísi um samið. Auk þess er heimilt að greiða fyrir sjúkraleikfimi, hjúlcrun í heimahúsum og flutning á slösuðum mönnum, fyrst eftir slys, enda séu slíkar aðgerðir taldar nauðsynlegar að dómi tryggingayfirlæknis. Nú veldur slys óvinnuhæfni skemur en 10 daga, en hefur þó í för með sér sjúkra- kostnað, sem ekki er almennt greiddur af sjúkrasamlögum, og getur þá trygginga- ráð heimilað greiðslu á slíkum kostnaði í hverju einstöku tilfelli. 36. gr — Dagpeningar greiðast frá og með 8. degi eftir að slysið varð, enda hafi hinn slasaði verið óvinnufær í minnst 10 daga. Dagpeningar greiðast þangað til hinn slasaði verður vinnufær, úrskurður er felldur um varanlega örorku hans eða hann deyr, þó ekki lengur en 26 vikur. Tryggingaráði er heimilt að ákveða, að dagpeningar skuli greiddir lengur, eink- um ef ekki er lokið lækningatilraunum og óvíst er, hvort um varanlega örorku verður að ræða, og líkur eru til, að afstýra megi eða draga úr örorku með lengri bótagreiðslu. Dagpeningar eru kr. 22.50 á dag fyrir einhleypan mann eða konu, kr. 26.00 fyrir kvæntan mann eða gifta konu og kr. 3.50 fyrir hvert barn á framfæri, allt að þremur. Greiðslur samkvæmt grein þessari mega ekki fara fram úr 3/4 af dagkaupi bóta- þega við þá atvinnu, er hann stundaði, er slysið varð, og mega ekki, ásamt launa- tekjum, nema meiru en upphæð dagpeninga, að viðbættum þriðjungi. 37. gr. — Ef slys veldur varanlegri örorku, skal greiða þeim, er fyTÍr því varð, örorkulífeyri 1. verðlagssvæðis eftir reglum 14. gr., síðustu mgr., eða örorkubætur í einu lagi. Skerðingarreglur 22. gr. taka þó ekki til slysalífeyris. Ef örorkan er 50% eða meiri, greiðist hálfur örorkulífeyrir fyrir 50% örorku, hækkar síðan um 2% fyrir hvert örorkustig, sem við bætist, unz örorkan nemur 75%, þá greiðist fullur lífeyrir. Nú er örorka metin 50% eða meiri, og skal þá auk örorkulífeyris greiða lífeyri vegna maka og barna yngri en 16 ára, sem voru á framfæri bótaþega, þegar slysið bar að höndum, eftir reglum 38. gr. Ef örorkan er alger, skal greiða fullar bætur, en sé orkutapið minna, lækka bæturnar um 2% fyrir hvert 1%, sem vantar á fulla örorku. Barnalífeyrir skal þó ekki vera lægri en verið hefði, ef hann hefði verið ákveðinn eftir fyrirmælum laganna um barnalífeyri til öryrkja, sbr. 17. gr. Ef orkutap er minna en 50%, er Tryggingastofnuninni heimilt að greiða ör- orkubætur í einu lagi, sem jafngilda lífeyri hlutaðeiganda, samkvæmt reglum er ráðuneytið setur, að fengnum tillögum tryggingaráðs. Ella greiðist lífeyrir í hlut- falli við örorkuna. Örorkubætur greiðast ekki, ef orkutapið er metið minna en 15%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.