Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 25

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 25
23 framtal vinnuvikna sé rétt, skal áætla tölu þeirra eftir öðrum upplýsingum, er framtalið sýnir, en séu þær ófullnægjandi eða hafi framtali ekki verið skilað, þá eftir mati skattanefndar eða skattstjóra. Skattfrjálsir aðilar, er hafa í þjónustu sinni launþega, sem rétt eiga til slysa- bóta samkvæmt 35.—38. gr., skulu senda hlutaðeigandi skattyfirvaldi framtöl um vinnuvikur á sama hátt og skattskyldir atvinnurekendur. í reglugerð samkvæmt síðustu málsgrein 43. gr. skal kveða á um álagningu og innheimtu ársiðgjalda vegna tækja þeirra, er þar greinir. 74. gr. — Gjaldskrár samkvæmt 72. og 73. gr. skulu liggja frammi almenn- ingi til sýnis samtímis skattskrám. Kæra má til yfirskattanefndar og ríkisskattanefndar eftir sömu reglum og gilda um kærur út af tekjuskatti. Yfirskattanefnd og ríkisskattanefnd skulu endur- skoða og leiðrétta gjaldskrárnar með sama hætti og skrár um tekju- og eignarskatt. Gjalddagar iðgjalda skulu ákveðnir í reglugerð. 75. gr. — Iðgjöld samkvæmt 72. og 73. gr. skulu innheimt af þeim innheimtu- mönnum ríkisins, sem innheimta tekju- og eignarskatt. Tryggingastofnun ííkisins innheimtir þó sjálf iðgjöld, sem ríkissjóði eða ríkisstofnunum ber að greiða. Skulu ákvæði laga nr. 46 14. apríl 1954, um tekjuskatt og eignarskatt, þar á meðal um dráttarvexti og lögtaksrétt, gilda um innheimtu iðgjaldanna. Innheimtumenn ríkisins annast innheimtu á framlögum sveitarfélaga. Gera má lögtak hjá sveitarfélagi fyrir vangreiddum framlögum, m a. í álögðum, ógreiddum bæjar- eða sveitargjöldum. Þó getur Tryggingastofnun ríkisins annast innheimtuna sjálf í einstökum lögsagnarumdæmum, ef hún kýs það. Um gjald fyrir innheimtu af iðgjöldum, samkv. lögum þessum, fer eftir launa- lögum. Sjúkrasamlagsiðgjöld greiðast til samlaganna. Verði vanskil, innheimta bæjar- stjórnir og sveitarstjórnir lijá gjaldanda eða þeim, sem ábyrgð ber á greiðslunni, og má innheimta iðgjöldin með lögtaki. 76. gr. — Meistarar í iðnaði skulu greiða iðgjöld fyrir nema sína, og útgerðar- menn sjúkrasamlagsiðgjöld lögskráðra sjómanna. Oheimilt er að draga iðgjöldin frá kaupi þessara manna. Nú sækir maður til sveitarstjórnar um, að sveitarsjóður greiði fyrir hann ið- gjöld hans, sakir þess að hann sé ekki fær um það af eigin rammleik, og tekur þá sveitarstjórn ákvörðun um umsóknina með tilliti til ástæðna hlutaðeiganda. Þó á iðgjaldsgreiðandi jafnan rétt á því, að sveitarsjóður greiði fyiir hann iðgjald sam- kvæmt 27. gr., ef tekjur hans og eignir eru svo rýrar, að honum beii ekki að greiða tekjuskatt eða eignarskatt það ár, og má ekki krefja hann um hærri hluta iðgjalds- ins en svo, að nemi helmingi skattgjaldstekna hans, unz fullu iðgjaldi er náð. Greiðir sveitarsjóður það, sem á vantar fullt iðgjald. Nú greiðir sveitarsjóður íð- gjald samkvæmt þessari málsgrein, og ákveður sveitarstjórn þá, hvort og á hvern hátt hún krefur hann um endurgreiðslu. Ákvæði þessarar málsgreinar taka aðeins til launþega og einyrkja. Lífeyristryggingin greiðir sjúkrasamlagsiðgjöld þeirra, er njóta elli- og ör- orkulífeyris. Hjón eru ábyrg fyrir sjúkrasamlagsiðgjöldum hvors annars og for- eldrar og fósturforeldrar fyrir sjúkrasamlagsiðgjöldum barna sinna, sem á vegum þeirra eru. Sveitarsjóðir greiða iðgjöld þeirra manna, sem eru á föstu sveitar- framfæri. 77. gr. — Þeir, sem laun greiða, skulu, ef innheimtumaður eða sjúkrasamlag krefst þess, halda eftir iðgjöldum launþega, þegar kaup er greitt, og greiða síðan til innheimtumanna. Nú vanrækir launagreiðandi að halda eftir af kaupi, og má þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.