Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Side 59
57
Tafla 24. Barnalífeyrir, áendurkrœfur, 1947—1956.
Fjöldi barna, sem greitt var með á ári hverju.
Ár Cð $f> A l| 3 « tS tc o » XU io b’S- io «2 eð fl M •S B to n Börn ekkla œ fl cð Th cð «© eö _ § e S xi •2 fl *>*.9 X) S'-2 * a g e s | a Börn horfinna manna a j. 'OM * X) * S ,s* 1 Es.3 1-° 8 ó g’J Böm fjar- staddra manna Cð '5' <• gl ”á B 2 «o m - Alls
19471) 80 319 1 181 9 94 68 0 3 10 1 764
19481) 87 385 1 273 9 83 72 4 16 22 -d) 1 951
1949 79 430 1 149 8 60 56 3 43 18 133 1 979
1950 88 632 1 134 6 65 41 0 74 9 144 2 193
1951 93 830 1 137 12 62 41 7 78 0 155 2 415
1952 102 992 1 062 9 57 38 6 76 0 219 2 561
1953 105 1 057 1 018 4 65 34 2 87 0 241 2 613
1954 105 1 053 1 036 0 62 18 0 73 0 255 2 602
1955 100 1 040 963 3 51 18 0 72 0 272 2 519
1956 112 1 052 993 11 51 2\ 99 ) 0 75 0 254 2 548
Samkvæmt 17. gr. laganna frá 1946 var heimilt að hækka lögboðinn elli- og
örorkulífeyri að uppfylltum ákveðnum sk’lyrðum. Með lögunum frá 1956 var þessu
ákvæði breytt tnikið (sjá nánar í 23. gr. laganna frá 1956), en brevtingarnar komu
ekki til framkvæmða fyrr en í ársbyrjun 1957. Áhrif þeirra koma því ekki fram í
töflu 21, sem svnir hækkanir 1947—1956.
í töflu 22 hafa ekkjubætur og ekkjulífe^Tir verið sundurliðaður, og í tiflum
23 og 24 er sundurliðaður fjöldi þeirra, scm nutu óendurkræfs barnalífeyris, eftir
astæðum til lífeyrisgreiðslunnar.
Fjöldi bótaþega 1954—1956, sundurliðaður eftir tryggingaumdæmum, er sýndur
í töflum 25—27. Þers skal getið, að hjón, sem bæði njóta elli- eða örorkulíf-
eyris, eru talin sem einn bótaþegi. Njóti annað hjóna ellilífeyris, en hitt örorku-
lífeyris, eru þau talin að hálfu í hvorum bótaflokki, og á sama hátt fer, ef þau
búa sitt x hvoru tryggingaumdæmi. í töflum 28—30 eru bætur sundurliðaðar á
sama hátt. Eins og áður er getið, er hækkun elli- og örorkulífeyris á árinu 1954
í skýrslum þessum talin til bóta ársins 1955, þar eð hún kom ekki til greiðslu
fyrr en á því ári. Mismunur sá, sem fram kemur við samanburð á reikningum og
skýrslum, stafar af leiðréttingum, sem gerðar eru við endurskoðun, en eru ekki
færðar á reikninga fyrr en á næsta reikningsári.
1) Árin 1947 og 1948 eru bðrn, sem greitt er með af slysatryggingum, talin sem börn öryrkja, ekkna
°* B* frv. 2) Talin með börnum ekkna 1956.
8