Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Blaðsíða 145
143
Tafla 63. Iðgjöld og ýramlög til alþýðu- og almannatrygginga
(sjúkrasamlög meðtalin) 1936—1956.
Ár Iðgjöld hinna tryggðu Iðgjöld atvinnurekcnda Framlag sveitarfélaga Framlag ríkissjóðs Iðgjöld og framlög alls
Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. %
1936 1 239 64,6 389 20,3 135 7,0 154 8,0 1 917 99,9
1937 1 985 53,6 448 12,1 1 819 22,1 1 448 12,1 3 700 99,9
1938 2 048 43,7 451 9,6 2 1 496 31,9 2 688 14,7 4 683 99,9
1939 2 102 45,9 575 12,5 1 339 29,2 568 12,4 4 584 100,0
1940 2 348 44,8 592 11,3 1 626 31,1 670 12,8 5 236 100,0
1941 3 608 45,9 1 120 14,3 2 046 26,0 1 085 13,8 7 859 100,0
1942 5 459 47,2 1 773 15,3 2 810 24,3 1 531 13,2 11 573 100,0
1943 9 327 50,0 2 642 14,2 4 254 22,8 2 448 13,1 18 671 100,1
1944 11 118 48,2 4 201 18,2 4 834 21,0 2 918 12,6 23 071 100,0
1945 12 876 47,8 4 523 16,8 4 840 18,0 4 677 17,4 26 916 100,0
1946 15 379 48,7 4 696 14,9 5 899 18,7 5 573 17,7 31 547 100,0
1947 28 826 37,9 12 759 16,8 13 340 17,5 21 096 27,8 76 021 100,0
1948 27 806 36,1 14 240 18,5 14 565 18,9 20 356 26,4 76 967 99,9
1949 28 980 37,3 13 050 16,8 14 458 18,6 21 294 27,4 77 782 100,1
1950 31 846 39,6 11 800 14,7 15 024 18,7 21 849 27,1 80 519 100,1
1951 39 742 39,5 15 191 15,1 18 739 18,6 26 985 26,8 100 657 100,0
1952 46 883 38,9 18 494 15,3 22 614 18,7 32 678 27,1 120 669 100,0
1953 56 977 38,5 23 356 15,8 27 584 18,6 40 084 27,1 148 001 100,0
1954 59 925 37,7 26 583 16,7 28 358 17,9 43 971 27,7 158 837 100,0
1955 66 186 37,6 29 096 16,5 30 699 17,5 49 899 28,4 175 880 100,0
1956 81 207 38,4 33 379 15,8 36 775 17,4 60 248 28,5 211 609 100,1
Árið 1936 er framlag til ellilanna og örorkubóta ekki talið með framlagi sveitar-
félaga, heldur aðeins framlag þeirra til sjúkrasamlaga, en 1937—1946 eru talin fram-
lög til þessara tveggja greina alþýðutrygginganna, og 1947—1956 framlög til al-
mannatrygginga og sjúkrasamlaga.
í framlagi ríkissjððs 1937—1946 er talið framlag til ellilauna og örorkubóta,
framlag til sjúltrasamlaga, þátttaka ríkissjóðs í kostnaði Tryggingastofnunarinnar
og svonefnt bátatillag ríkissjóðs, þ. e. 3/10 af iðgjaldi til slysatrygginga vegna minni
báta. Árin 1947—1956 er talið framlag ríkissjóðs til almannatrygginga (fast fram-
lag og sum árin aukaframlag) og framlag til sjúkrasamlaga. Auk þess er talin með
á þessu tímabili endurgreiðsla ríkissjóðs á framlagi Lífeyrissjóðs íslands til elli-
launa og örorkubóta 1937—1946, sem nánar verður greint frá hér á eftir.
Iðgjöld og framlög til atvinnuleysistrygginga hafa ekki verið tekin hér með,
en á fyrsta reikningsári þeirra, 1956, námu iðgjöld atvinnurekenda 6 395 þús. kr.,
framlag sveitarsjóða 6 395 þús. kr., og framlag ríkissjóðs 12 789 þús. kr. Eru þetta
greiðslur vegna sjómanna frá 1. júní 1955 til ársloka 1956 og vegna annarra tryggðra
fyrir tímabilið júní—desember 1955.
í töflu 64 eru sýndar bætur alþýðutrygginga (almannatrygginga), að meðtöld-
um bótum sjúkrasamlaga.
Bœtur vegna elli, örorku og dauða eru ellilaun og örorkubætur árin 1937—1946,
en árin 1947—1956 eru í þeim lið eftirtaldar bætur: Elli- og örorkulífeyrir, örorku-
styrkur, makabætur, barnalífeyrir (óendurkræfur), ekkjubætur, ekkjulífeyrir og
niæðralaun.
1) Þar með talið framlag til ellilauna og örorkubóta tímabilið 1. okt. 1936 til 30. sept. 1937. 2) Þar með
talið framlag til ellilauna og örorkubóta tímabilið 1. okt. 1937 til 31. des. 1938.