Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 37

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1956, Síða 37
35 Tafla 2. Fjöldi gjaldskyldra til almannatrygginga og undanþeginna skv. 109. og 110. gr. almannatryggingalaga árin 1947—1956. Ár I. verðlagssvœði II. verðlagssvœði AJls 1947 35 967 81 928 1948 35 934 83 950 1949 35 935 84 617 1950 50 844 34 993 85 837 1951 51 597 35 411 87 008 1952 52 337 35 463 87 800 1953 54 269 34 886 89 155 1954 55 563 34 873 90 436 1955 56 879 34 262 91 141 1956 58 458 34 253 92 711 Erlendur ríkisborgari, sem öðlazt hefur rétt til dagpeninga eða lífeyris frá slysa- tryggingunum, heldur þeim rétti, þótt hann flytjist af landi brott. Sjúkratryggingar taka nú til allra landsmanna, án tillits til ríkisborgararéttar og aldurs, en fram til 1. apríl 1956 var fólk 67 ára og eldra ckki tryggingarskylt. Ef tryggður maður veikist eða verður fyrir slysi, þegar hann er staddur utan samlagssvæðis síns, á hann rétt á endurgreiðslu sjúkrakostnaðar, þó eigi hærri upp- hæð en kostnaðurinn hefði numið á samlagssvæðinu. Þetta nær þó ekki til þeirra, sem samkvæmt milliríkjasamningum öðlast rétt til sjúkrahjálpar í öðru landi vegna dvalar þar, að því er varðar þá sjúkrahjálp, sem samningarnir fjalla um. Til þess að hugmynd fáist um fjölda þeirra, sem almannatryggingar ná til, er í töflu 1 yfirlit um fjölda landsmanna samkvæmt manntali 1946—1956, þar sem skipting í aldursflokka er í samræmi við ákvæði laganna um bótarétt og iðgjalda- skyldu. Þess ber að gæta, að skipting í aldursflokka er hér gerð með annarri aðferð en í tilsvarandi töflu í síðustu árbók, og veldur það dálítilli breytingu á tölum Tafla 3. Tekjur tryggingasjððs 1947—1956. Ár Iðgjðld binna tryggðu Iðgjöld atvinnurekenda Framlag sveitarfélaga Framlag ríkissjóðs Iðgjöld og framlög alls a *o 'O 'Ö Tekjuhalli i Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. % Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. 1947 .. 17 916 30,0 >12 759 21,4 10 800 18,1 18 200 30,5 59 675 100,0 59 675 1948 .. 16 827 28,6 14 240 24,2 11 160 19,0 216 602 28,2 58 829 100,0 58 829 1949 . 16 987 29,2 13 050 22,4 10 800 18,6 17 300 29,8 58 138 100,0 99 58 138 1950 .. 17 175 30,1 11 800 20,7 10 800 18,9 17 300 30,3 57 075 100,0 1 240 58 315 1951 .. 321 915 30,9 415 191 21,4 12 987 18,3 20 924 29,5 71 016 100,1 3 196 74 212 1952 . 26 407 30,5 18 494 21,3 15 984 18,4 25 752 29,7 86 637 99,9 787 87 425 1953 .. 33 593 30,9 23 356 21,5 19 782 18,2 32 000 29,4 108 731 100,0 99 614 109 344 1954 .. 34 544 29,7 26 583 22,9 19 908 17,1 35 250 30,3 116 285 100,0 314 116 598 1955 . 36 803 29,1 29 096 23,0 20 895 16,5 39 829 31,5 126 622 100,1 126 622 1956 .. 42 308 29,3 33 779 23,4 23 799 16,5 44 732 30,9 144 618 100,1 99 99 144 618 Alls 264 475 29,8 198 348 22,3 156 915 17,7 267 889 30,2 887 626 100,0 787 5 364 893 776 — , 1) í reikningum ársins 1947 talin 13.359 þús. kr., en endurgreiðsla nemur 600 þús. kr. skv. heimild í lögum nr. 126/1947. ' I reikningum 1948 talið 18.202 þús. kr., en endurgreiðsla frá 1947 nemur 1.600 þús. kr. 3) Hér með talin iðgjöld úr afskrifta- "jóði £ stofnkostnaðarsjóð, kr. 875.711.04. 4) Hér með talin iðgjöld úr afskriftasjóði fœrð í stofnkostnaðarsjóð, kr. 1.273.616.93
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.