Heimili og skóli - 01.08.1952, Blaðsíða 42

Heimili og skóli - 01.08.1952, Blaðsíða 42
HEIMILI OG SKÓLI 8fi Frá Barnaskóla Akureyrar Skölanum var slitið laugardaginn 10. maí, að viðstöddum mörgum gest- um, og hafði hann þá staðið frá því 1. sept. s. 1. Um 400 börn voru í haust- skólanum, er skiptust í 16 deildir, en aðalskólinn var settur 2. október. Sunnudaginn 14. október fór fram sundkeppni í sundlaug bæjarins um bikar þann, er Snorri Sigfússon nám- stjóri gaf skólanum fyrir nokkrum ár- um, og var þetta í fyrsta skipti, sem keppt var um grip þennan, sem er far- andbikar. Fimm sveitir tóku þátt í - keppninni. Hlutskörpust varð A-sveit 6* bekkjar í 12. stofu, og hlaut hún því bikarinn til varðveizlu þennan vetur. Keppni þessi var mjög skemmtileg, og voru þarna margir áliorfendur. I skólann voru skráð 776 börn, er skiptust í 30 deildir. Auk þess voru í smábarnaskóla þeim, sem Hreiðar Stefánsson veitir forstöðu og er að nokkru leyti á vegum skólans, 118 börn. Árspróli luku 652, en nokkur börn forfölluðust frá prófi vegna veikinda. Barnaprófi luku samtals 116 börn. í skólaeldhúsinu stunduðu 50 stúlk- ur matreiðslu og tóku próf í þeirri grein. Sú breyting varð á ráðningu tann- lækna, að tannlæknar þeir, sem starfa í tannlækningastofu skólans, vinna nú í 9 mánuði, eða allt skólaárið, 4 stund- ir á dag, og verður með þessu betur hægt að fullnægja þörfum nemenda en áður var, en það er nú svo komið, að aðeins 112 börn af 776 hafa algjör- lega heilar tennur. Sú breyting varð á handiðju í skól- anum, að tekið hefur verið upp bast- föndur í öllum 5. bekkjum, tvær stundir á viku, og hafa þá 5. bekkir, eða öll 11 ára börn, 4 stundir vikulega í handavinnu. Þetta reyndist afar vinsæl starfsemi, og skiluðu börnin um 500 fullunnum munum úr basti. Kennslu þessa annaðist frk. Sigríður Skaftadóttir. Sýning.á hindiðju barnanna, vinnu- bókum, teikningum og föndri var sunnudaginn 4. maí, og sótti liana mikill fjöldi lólks. Stúlkur sýndu þar samtals 1200 muni, en drengir 785 muni. Framburðarkennsla í íslenzkum nú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.