Heimili og skóli - 01.08.1952, Blaðsíða 11

Heimili og skóli - 01.08.1952, Blaðsíða 11
HEIMILI OG SKÓLI 55 Hinn nýi barnaskóli Sauðárkróks hafa verið nokkrir bændur í Sauðár- hreppi, einkurn Stefán Stefánsson, Heiði, er gaf 100 kr. til stofnunarinn- ar — mikið fé þá —, Sveinn Sölvason, Skarði, og Stefán Sveinsson, s. st. Að skólanum hafa svo hvatamenn staðið í framkvæmd. Sveinn Sölvason virðist hafa verið fyrsti skólanefndarformað- ur. Tómas Þorsteinsson var þá prest- ur til Reynistaðaklaustursprestakalls. Hefur hann vafalaust unnið með frá byrjun, og sonur hans, Lárus, varð fyrsti skólastjóri skólans. Fyrstu 10 ár- in eru þó ýmsir aðrir kennarar og stjórnarar (Guðmundur frá Mörk, Jónas Jónsson, Múla, Konráð Arn- grímsson o. fl. En hér um bil frá 1890 fram til 1908 eru þessir kennarar (1—2 í einu): Magnús Blöndal, Einar Stefánsson, Guðrún Þorsteinsdóttir, Jónas Sveinsson og sr. Árni Björnsson. Frá 1908 liefst kennsla í nýju skóla- húsi og fer frarn eftir nýjurn fræðslu- lögum (frá 1907). Ungur maður, jafn- gamall skólanum (f. 15. ág. 1882), Jón Þ. Björnsson að nafni, nýkominn frá útlendum kennaraskóla, tekur þá við skólastjórn hins nýja skóla, og hefur haft það starf á hendi síðan, í um 44 ár, síðustu 4 árin í nýbyggðu skóla- húsi. Lengst hafa auk hans starfað við skól- ann: Friðrik Hansen, sem nú er lát- inn, kennari um 30 ár, Þorvaldur Guðmundsson (um 23 ár), Magnús Bjarnason, 15 árin síðustu. Guðjón Ingimundarson (^þrótta og handa- vinnukennari) 9—10 árin síðustu, Margir fleiri kennarar hafa starfað í skólanum á þessu tímabili, og verður þeirra allra getið, er skólasagan verður skráð, sem nú er í undirbúningi. Flest hafa börn verið í skólanum um 150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.