Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1970, Side 37

Læknaneminn - 01.06.1970, Side 37
LÆKNANEMINN 83 tilfella. Næstmest áberandi eru mismunandi miklar periferar par- esur og rýrnun á axlar-, hand- leggjar- og handarvöðvum. I tveim- ur af hverjum þremur hluta til- fella eru þessar paresur báðum megin, og oftast eru það hendurn- ar, sem verða fyrir lömuninni. Rúmlega helmingur sjúklinga hefur verki, parestesiur í hand- leggjum og öxlum og álíka marg- ir pyramidbrautareinkenni frá ganglimum (spasticitet og posi- tivan Babinski), Einkenni frá bakstrengjum, eins og minnkað titringsskyn, koma fyrir hjá ein- um þriðja sjúklinga. Einstaka sinnum er stöðuskyn og djúpa sársaukaskynið minnkað og bak- strengsataxi þá áberandi. Bulber einkenni sjást hjá einu af hverj- um þremur tilfellum, einkum eru það rótatoriskur nyst.agmus, pala- topharyngo-laryngeal paresur og augnvöðvaparesur. Trófiskar breytingar með arthropati og mutilationum sjást oft. Vegna analgesi er sjúklingunum hætt við sárum, t. d. brunasárum, sem gróa seint. Húðin getur verið cyanotisk og þykk, sveitt eða þurr. Meðfœddir gallar. Þar sem sjúkdómurinn er talinn meðfæddur, sjást. oft ýmsar ano- maliur, eins og kyphoscoliosis, sternum deformitet, hálsrifbein, Arnold-Chiari, SDÍna bifida, platy- basia, Klippel - Feil syndrom o.fl. Mænu- oa cystuvökvi. Mænuvökvinn er tær og litlaus. Eggjahvítumagn er eðlilegt eða vægt hækkað, ekki yfir 70 mg%. Cvstuvökvinn er eins og mænu- vökvi. Röntqen rannsöknir. Rúmbreytingar í medulla cervi- calis er unnt að greina hjá syrin- gomyeli sjúklingum, með því að rannsaka þá liggjandi með pant- opaque myelografi og sitjandi með loftmyelografi. Svipaðar breytingar í hálshluta mænunnar hafa sézt við loftencephalografiu og loftmyelografiu með venju- legri aðferð. Með lumbal-loftmyelografi, eft- ir Westbergs aðferð, er hins vegar unnt að greina sjúkdóminn í langflestum tilfellum. Þetta er því bezta rannsóknaraðferðin. Sjúklingarnir eru rannsakaðir þannig, að rannsóknarborðinu, sem þeir liggja á, er hallað eftir ákveðnum reglum, og þeir athug- aðir í mismunandi stellingum. Með þessu móti er mögulegt að greina hugsanlegar rúmbreyting- ar í allri mænunni. Sjúklingar með syringomyeli hafa langa, slappa mænucystu (mynd 2), sem að ofanverðu myndar odd strax fyrir neðan atlas og nær langt niður í brjósthluta mænunnar (frá C 1 — T6-12). Rúmbreyt,- ingar sjást í allri mænuskemmd- inni (mynd 3). Þetta röntgenein- kenni er patognomoniskt fyrir sjúkdóminn. Einstaka sinnum hafa siúklingarnir atrofiska mænu, tákn þess að cvstan hafi tæmzt. Stundum er hálshluti spinala beinakanalsins útvíkkaður. Isotóya rannsóknir. Með isotóp-myelcystografiu er unnt að greina stærð svringomyeli cystu (mynd 4) og sýna fram á samganginn milli cvstunnar og IV. ventriculus, Eftir percutan punktion á mænucystunni, er iso- tópnum sprautað inn í cystuna. Því næst er dreifingu isotópsins í cystunni og utan hennar fylgt með skanningu. Sést bá, að hann berst, til höfuðsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.