Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1985, Qupperneq 23

Læknaneminn - 01.04.1985, Qupperneq 23
Rafeindasmásjármynd af HAV ásamt teikningu af líklegri gerð hans. mánuði. Önnur notkun þeirra er umdeild. - Bólusetning. Sennilegt er að innan fárra ára verði komið fram lifandi eða dautt bóluefni. Það mætti þá nota á svæðum þar sem HA er algengur og kæmi í stað mótefna þar sem þeirra er þörf nú. Hepatitis A er sjúkdómur sem gengur yfir og menn ná sér oftast fullkom- lega af. Dauðsföll eru óalgeng; mest er dánartíðnin meðal þungaðra kvenna (immunosuppression?) og kvenna yfir fimmtugt. Hvíld er talin æskileg sjúklingum svo og að forðast allt lifrareitur. Hepatitis B vírusinn (HBV) HBV tilheyrir hepadnavírusum og er um 42 nm í þvermál (Dane particle). læknaneminn '/i985 - 38. árg. Yst er einslags himna gerð úr pró- teini og fitu. Fyrir innan er icosa- hedral próteinhjúpur um 27 nm í þvermál, og inniheldur hann gen- mengið; hringlaga tvíþátta DNA ca. 3200 basapör. (Mynd 3). Antigen vírusins eru: HB surface antigen (HBsAg) er hluti af ysta laginu. Það er að sjá í rafeindasmásjá sem spheriskar og tu- bular agnir ca. 22 nm í þvermál. Þekktir eru 4 aðal undirflokkar þess - adw, ayw, adr, ayr - og svo eru til undirgerðir af þeim (samtals 9). Þeir hafa þó enga kliniska þýðingu en far- aldursfræðilega séð eru þeir áhug- averðir. a þátturinn er hluti af öllum gerðum og er talið að verndandi mót- efni myndist gegn honum. HB core antigen (HBcAg) myndar prótinþjúpinn. Mótefni gegn því virðast ekki vera vemdandi fyir vír- usnum. HB e antigen (HBeAg) er þriðja antigenið. Af því eru þekktar 3 gerðir en líkt og undirgerðir HBsAg eru þær ekki kliniskt mikilvægar. DNA háður DNA polymerasi til- heyrir vírusnum einnig. Ekki hefur tekist að rækta HBV í frumuræktunum. Aftur á móti hefur gengið vel að sýkja simpansa og fleiri prímata. í íkomum, pekingönd og múrmeldýrum hafa fundist aðrir hepadnavírusar sem eru svipaðir að stærð og HBV og valda svipuðum einkennum í þessum dýrum og hann í mönnum. Rannsóknir á þeim vírusum hafa fært okkur nær skilningi á hegðan HBV. Markfruma er talin vera lifr- arfruman sjálf en margt er þó enn á 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.