Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 19
Tafla 1. WHO flokkun miðtaugakerfísæxla. Æxli af neuroepithelial vef * A. Astrocytic tumors B. Oligodendroglia! tumors C. Ependymal and choroid plexus tumors 1. Ependymoma, variants: a. Myxopapillary ependymoma b. Papillary ependymoma c. Subependymoma 2. Anaplastic (malignant) ependymoma 3. Choroid plexus papilloma 4. Anaplastic (malignant) choroid plexus papilloma D. Pineal cell tumors E. Neuronal tumors F. Poorly differentiated and embryonal tumors * Undirflokkar eða afbrigði annarra æxla en ependymoma eru ekki talin upp hér. saman (19). A. Ependymom eru dæmigert staðsett í gólfinu á ventriculus quartus, mjúk, vel afmörkuð með hnökróttu yfirborði (mynd 2) (1). Supratentorial æxlin eru gjarnan í tengslum við heilahólfin eða í heilahvelunum, án sýnilegra tengsla við heilahólfin (2). Blöðrumyndanir (cystur), kalkanir, brjósk og jafnvel beinmyndun geta sést, sérstaklega í supratentorial æxlunum (1). Vefjameinafræði ependymoma er nokkuð einkennandi (mynd 3). Æxlin eru frumurík, með litlum stoðvef fyrir utan æðar ásamt meðfylgjandi bandvef. Frumurnareru einsleitar, með lítið umfrymi og egglaga eða hringlaga kjarna. Frumuskiptingar og fjölbreytileiki meðal frumanna eru sjaldgæfar. Frumurnar hafa tilhneigingu til að mynda rósettur, þar sem tvær eða fleiri frumur raða sér upp í kringum miðstætt op. Stundum má greina bifhár í opinu og blepharoplasta í umfryminu, næst opinu. Æxlisfrumumar tjá þekjueiginleika sinn með myndun Mynd 3. Ependymoma. Frumuríkt æxli. Ekta rósettur og margar perivascular pseudorósettur með perivascular haló sjást (x!50) (32, fig. 25). Mynd 4. Myxopapillary ependymoma. Stoðvefur totanna hefur gengist undir slímbreytingu (myxoid degeneration). Sjá má blæðingar og bjúg (xl50) (32, fíg. 29). LÆKNANEMINN 34988-41. árg. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.