Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 24
32
múmíurnar eg'ypzku, en sú varð-
veizla er allt annars eSlis, þar
sem hún er fyrir mannlega til-
stuðlan. En varðveizla þessa
10.000 ára gamla mannsheila er
ekki einungis algerlega einstæS
fyrir aldurinn, heldur og þaS,
aS hún er þvi aSeins hugsanleg,
aS þessi afbrigðilegu skilyrSi,
sem þarna er um aS ræða, séu
fyrir hendi.
HvaS um aSrar leifar og minj-
ar, sem þarna fundust? Auk
beina úr fuglum og landdýrum
hafa fundizt þarna tvær beinnál-
ar, hamarshaus úr steini með
gati fyrir skaftið, axarkjögg úr
steini og hákaristönn, sem notuS
hefur verið til aS spæna viS.
Gera má ráS fyrir, að nokkrar
fleiri slíkar minjar kunni aS
finnast í saltvötnum á þessum
slóðum, því að vitanlega tekur
það langan tíma að grúska svo
Ú R L
i botnleðjunni, aS teljast megi
þrautleitaS.
En minjar þær, sem fundizt
hafa, ásamt mannabeinunum
nægja samt þegar til að lengja
sögu „Bandaríkjamannsins“
þrjátíu og fimm aldir aftur i
tímann, — nægja með öðrum
orSum til að sanna það, að kyn-
þættir manna, sem kunnu aS
kveikja eld og gera sér áhöld,
hafi lifað og hafzt við í Amer-
íku áttatíu öldum fyrir Krist
eða tuttugu öldum áður en
seinni steinöld hófst á Egypta-
landi og i Mesópótamíu, ■— að
kynþættir þessir hafi, nánar til-
telcið, búið í hellisskútum á
Flóridaskaga, — og loks, að
mannfræðingarnir verði nú aS
„lesa upp og læra betur“ fræði
sín og kenningar, — að minnsta
kosti þann kaflann, sem fjallar
um Bandaríkin.
Hvað eru dýrin mörg?
EF NÓI væri að smíða örkina sina núna, Þyrfti hann að hafa
hana stóra. Vísindamenn telja sig hafa fundið og greint alls
um 2 milljónir mismunandi dýrategunda. Samt er enn talið von-
laust að gizka á, hversu margar tegundir lifa á jörðinni, því að
enginn rennir grun i, hversu margar eru ófundnar. Þykir sér-
fróðum mönnum sennilegast, — ef unnt væri að kasta tölu á
öll skordýraafbrigði, — að Þau mundu vera einhvers staðar á
milli 2 og 10 milljóna — fyrir utan allt annað.
— Science Digest.