Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 130
138
ÚR VAL
ar tákn einhvers annars. í félags-
skap þeirra gleymir Japaninn
striti sínu og vandamálum dag-
legs lífs og verður hann sjálfur
um sinn. Hann hefur skamma
hríS þá tilfinningu, aS kona
drauma hans sé þarna komin.
Af þessu leiSir, aS geishurnar
hafa til skamms tíma veriS mest
virtar allra kvenna í Japan. ViS
hliS þeirra hafa eiginkonurnar,
húsmæSurnar, engan raunveru-
legan tilverurétt. Þær eru bara
þrælar, sem vinna húsverkin.
GóSlátlegasta gæluorSiS, sem
þeim er gefiS, er kanai; þaS
þýSir eiginlega „litlu heimsk-
ingjarnir í húsinu“. Og þeim er
sagt, aS guSirnir muni breyta
þeim í dreka, ef þær sýni nokk-
ur merki afbrýSisemi.
Því fer fjarri, aS þessi skoSun
á hlutverkum kvenna sé horfin.
Fyrir nokkrum árum var fram-
kvæmd skoSanakönnun, þar sem
konur voru spurSar, hvort þær
vildu heldur vera karlmenn eSa
kvenmenn. í Bandaríkjunum
svöruSu 75 af hundraSi kvenn-
anna, aS þær vildu heldur vera
konur, — og sýnir þaS stöSu
kvenna þar í landi, — en í
Japan vildu 59 af hundraSi
japanskra kvenna heldur, aS
þær væru karlmenn í hópi
þeirra 41 prósent, sem voru
ánægSar meS hlutskipti sitt,
voru svo til allar geishurnar.
En þessi gamla stétt er þrátt
fyrir allt aS breytast. Áhrifin
frá Vesturlöndum segja til sin.
AldraSir Japanar eru sárhryggir
vegna þess, aS geishurnar eru
aS taka upp nýja siSi. Kennari
nokkur i Gion sagSi frá því meS
tárin í augunum, aS ung geisha
hefSi hellt niSur te á kímonó-
inn sinn; hún liefSi aS vísu
ekki sagt neitt, en þaS hefSi
komiS óánægjusvipur á andlit
hennar.
— Mátti hún ekki vera ó-
ánægS? spurSi einhver.
— Jú, en hún sagSi viS sjálfa
sig, — þessi ldmonó kostaSi
sttórfé. — En slikt má geisha
aldrei hugsa. Hún má ekki vita
verS á nokkrum hlut.
Því miSur, geishurnar fylgj-
ast æ meira meS verSlaginu og
hvernig þær geti aflaS sér fjár.
Allir þeir, sem til þekkja, velja
sér geishur, sem náS hafa 35
ára aldri, þær eru ekki enn
spilltar af hinum vestrænu á-
hrifum.
En þróunin stöSvast ekki;
geishurnar í hinni gömlu mynd
eru aS hverfa — smám saman.
ÞaS, sem Japönum þykir eink-
um ills viti, er sú staSreynd, aS
ástríSuglæpir hafa haldiS inn-
reiS sína í Japan eftir stríS.
— TrúiS mér, sagSi hinn jap-