Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 167

Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 167
•í SLÓÐUM PENINGAFALSARA 175 byggi til i vinnustofu sinni fullkomin listaverk. Hvernig var hægt að efast um, hvort var meira virði? Og reyndar urðu seðlar hans meira virði en hinir venjulegu dollaraseðlar. Emmanuel Niger lifði að sjá safnara berjast um seðla sína. Niger vann að þessari pen- ingagerð á búgarði sinum í New Jersey. Fyrst eftir að hann hóf tilraunir sinar, kom maður til Nigers og kvartaði um að hafa fengið falsaðan seðil hjá honum. Niger bjó til sögu um, að hann hefði fengið þennan seðil hjá manni í New York. Svo borgaði hann manninum með ófölsuðum seðli. Peningafalsari mundi ekki sleppa svo létt nú á dögum, en 1885 var sjaldan farið með slíka seðla til lögreglunnar. Fyrstu viðbrögð þeirra, sem fengu í hendur falsaðan seðil, var að losa sig við hann undir- eins, — sem sagt að koma hon- um á einhvern enn vitlausari. Það var tíu árum síðar, að farið var að tala um „the green- backs“, seðla Nigers. Hann var kallaður meistari bleks og penna, og fyrstu aðdáendur bans voru sérfræðingar lögregl- unnar. Einn seðill var sýndur í glerskáp á veitingahúsi einu, og níu af hverjum tíu, sem sáu hann, fullyrtu, að hann væri ófalsaður. 'Blaðamaður við New York Times skrifaði: — Þessar falsanir eru blátt áfram undra- verðar. Annaðhvort er þetta grín, eða maðurinn er kolvitlaus. Sá, sem fæst við slíka fram- leiðslu, getur ekki verið að hugsa um persónulegan gróða.“ Eitt var það þó, sem vantaði á seðla Nigers. Þar stóð ekki eins og á dollaraseðlum stjórn- arinnar:Grafið og gert af prent- stofu stjórnarinnar. — Kannski hefur listamaðurinn ekki viljað iþyngja sál sinni með svo ó- nauðsynlegum ósannindum. Pappírinn sem hann notaði, var svo til alveg eins og sá, sem notaður var af stjórninni, nema hvað vantaði nokkra silkiþræði. Þegar Niger hafði klippt pappirinn niður í rétta stærð, lagði hann seðlana í kaffi og geymdi þá þar, þangað til þeir voru orðnir ellilegir og eins og notaðir. Siðan pressaði hann þá upp við blautan, ósvik- inn seðil, og kom þá mynztrið fram á þeim. Er þessu var lokið, hófst vinnan í raun og veru. Hann teiknaði ofan i með blýanti, sið- an með penna og loks með pensli úr kamelhárum. Þessi pensill var helzta og mesta verkfæri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.