Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 114

Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 114
122 U R VA L alltat — hjartans —■ og sálar- innar mál, sem enginn liefur uppgötvað, hvernig unnt sé a<5 kenna. SvariS spurningum barnsins, en notið ekki spurningarnar eins og stökkpall eða tylliástæðu til þess að segja því allt það, sem þið haldið, aS það þurfi að vita um þessi xnál. Þegar Luci, þriggja ára, spyr, hvaðan börnin komi, spurðu hana þá, hvaðan hi'in haldi, aS þau komi. Ef þú gerir þaS, er liklegra, að þér veitist auðveldara að samræma staðreyndirnar skilningi hennar, og þú veizt einnig betur, hve mikiS þú þarft aS segja henni. 3 Saurgið ekki eigið einkalíf. Ýmsir foreldrar hafa tekið svo bókstaflega kröfuna um, að segja beri börnunum „allt“, að þau hafa misboðið eigin tilfinning- um í nafni „upplýsinga um kyn- ferSismál“. Ein „upptendruð“ móðir var í öngum sínum af því, að hún kunni ekki við sig nakta fyrir framan augun á börnum sínum. Faðir var hugsandi af því, að fjögurra ára gömul dótt- ir hans krafðist þess að fá að sjá hann á salerninu. Honum fannst liann ætti að fullnægja forvitni hennar, en játaði, að það væri ekki auðvelt. Margir sálfræðingar telja, að slíkur „óþroski“ í hegðun sé óskynsamlegur og oft og tíðum ef til vill hættulegur. Þetta leiði oft til sífelldra vangaveltna um kynferðislífið, en geti einnig leitt til togstreitu i huga barns- ins, sem finnur, að foreldrar liaga sér ekki eðlilega né af eigin hvötum. Foreldrar ættu að hætta að láta sér finnast, að engin leyndarmál megi vera á milli foreldra og barna. t 4. Hugsið ekki til uppfræðslu um kynferðismál eins og skrá yfir víti, sem vara þarf við. Vissulega þurfum við að vara börn okkar við ýmsu. En kepp- um að því að láta þessar við- varanir vera sem fæstar. Annars eigum við á hættu að koma tor- tryggni inn hjá þeim gagnvart fegurðinni og tilfinningunum eins og forfeður okkar á Victor- iutímanum gagnvart hinni lik- amlegu ást. Ástalíf er ekki fyrst og fremst gildra eða klipa, held- ur ein dýrlegasta gleði lífsins. Hve dýrlegt það getur orðið, þegar við förum með barnið í fyrsta sinn og sýnum því dýra- 1 garðinn — eða þegar þaS sér fyrsta snjóinn falla. Gæti það ekki orðið þessu likt, þegar við > segjum því i fyrsta sinni frá kraftaverkum fæðingar og ásta? Sannleikurinn er sá, að barn getur fengið betri fræðslu um kynferðislífiS hjá foreldrum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.