Úrval - 01.08.1962, Blaðsíða 2
Kemur víða að notum
/ sumar lef/uja fimmtún ungir
íslendingar út í ævintýri, sem
tekui' fram öllu því, er þeir hafa
áður reynt: Þeir halda til árs-
dvalar í Dandarikjunum. Mikil
er tilhlökkunin og draumarnir
hehjaöir hinu óþekkta. Unga
fólkiö gerir sér samt fyllilega
Ijóst, að ábyrgð fylgir ævintýr-
inu, og að hér er ekki aðeins um
að ræða uppfylling óljósra
bernskuvona, heldur mun það
verða þátttakendur í mikilvægri
kynningarstarfsemi þjóða á milli: Þasð eru fulltniar landsins síns
oq kirkjunnar, sem stendur að baki og skipuleggur þessi ungmenna-
skipti. Þau hafa þvi lagt sia fram um að undirbúa sig sem bezt
oq kynna sér ýmiss e'fni. 1 slíkri þekldngar og fróðleikssofnun
kemur tímaritið „ÚRVAL“ að miklu gagni með samanþjoppuðu
efni sinu og fróðlegum frásögnum. Það bregður upp myndum af
einstaklingum og viðfangsefnum bæði innlendum og erlendum, sem
öllum getur komið vel'að kunna einhver skil á, og þá ekki sízt
þeim, 'sem er að halda nt í hinn stóra heim, og verða þvi ætið að
vera tilbúin að seqja eittlwað frá landi sínu og eins liitt, að vera
ekki eins og álfur út úr hól, er talið berst að fjarlægan hlutum.
ÚRVAL verðskuldar þvi stuðning og útbreiðslu.
Ólafur Skúlason.
Æskulýðsfulltri'ii Þjóðkirkjunnar.
Úrval
Útgefandi: Hilmir h.f. — Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Auglýs-
____________ ingastjóri: Jó'n B. Gunnlaugsson. — Dreifingarstj.: Óskar Karlsson. —
Framkvæmdastjóri: Hilmar A. Kristjánsson. — ASsetur: Laugavegi 178, pðsthólf 57,
Revkjavík, simi 35320. — Útgáfuráð: Hilmar A. Kristjánsson, Gisli Sigurðsson, Sigvaldi
Hjálmarsson og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. — Ráðunautar: Franska: Haraldur Olafs-
son ítalska: Jón Sigurbjörnsson, þýzka: Loftur Guðmundsson. Verð argangs (tólf
hefti): Kr. 250.00, í lausasölu kr. 25.00 heftið. — Afgreiðsla: Blaðadreifing, Laugavegi
133, sími 36720. — Prentun: Hilmir h.f. — Myndamót: Rafgraf h.f.