Úrval - 01.08.1962, Blaðsíða 136
144
ÚRVAL
Charlie Croeschel, steypubíl-
stjórinn, geklc rakleitt inn fyrir
afgreiðsluborSið i ytri skrifstof-
unni og þaðan inn i innri skrif-
stofuna — þar sem maSur stóS
fyrir og beindi aS honum hraS-
skotariffli. Kroeschel gapti af
undrun og skelfingu. Hann hop-
aSi um skref og endurtók í sí-
fellu, rétt eins og hann trySi
ekki sinum eigin augum: „Louis
hérna ... Hann er þá hérna ...“
Palmer stóS þarna, hár, grann-
ur og Ijós á hörund og sakleysis-
legur á svipinn eins og drengur,
og miSaSi á hann rifflinum.
„GerSu eins og ég segi, svo ég
drepi þig ekki. Setztu hérna á
gólfiS og hreyfSu þig ekki.“
Kroeschel hlýddi, og eins Gordes,
sem kom inn í þessu.
Gorman heyrSi orS Kroeschels
fram i þvottaherbergiS. Hann
læsti aS sér dyrunum í skyndi
og reyndi aS opna gluggann, en
gat ekki ýtt hleranum frá.
Palmer barSi á hurSina meS
riffiiskeptinu og kallaSi: „Ætl-
arSu aS koma fram, eSa viltn aS
ég skjóti þig gegnum hurSina?"
Gorman sá sér þann kost vænst-
an aS hlýSa.
„Setztu þarna hjá félögum þin-
um,“ sagSi Palmer, en spurSi
siSan hvort eigandi fyrirtækisins
væri meSal þeirra. Gorman sagði
til sín. MorSinginn lcinkaSi kolli
til hans og mælti: „OpnaSu þá
peningaskápinn, lagsmaSur.“
„ÞaS get ég ekki,“ svaraSi Gor-
man. „ASferSin er flókin, og
Ernie Pohlman, skrifstofustjór-
inn okkar, er sá eini sem kann
hana."
„Þú lýgur, lagsmaSur," mælti
Palmer rólega. „Ég hef fengiS
næga ástæSu til aS drepa þig á
stundinni." Hann lyfti rifflinum.
„Ég lýg ekki. Ernie opnar
skápinn, þegar hann kemur.“
Gorman viSurkenndi þaS seinna.
aS þá hefSi hann orðiS hrædd-
ur. Hann gat ekki meS neinu
móti gizkaS á, hvenær morSing-
inn teldi sig hafa gilda ástæSu til
aS hleypa af.
f sama bili kom þriSji af bil-
stjórum fyrirtækisins akandi í
sínum eigin bil, sem hann lagSi
á bak viS bygginguna. Palmer
stóS hálfboginn fyrir innan af-
greiSsluborSiS, en bílstjórinn,
Edward Fitzgibbons, sem tekiS
hafSi eftir þvl aS rúSan i bak-
dyrunum var brotin, mælti
stundarhátt um leiS og hann
gekk grunlaus inn í ytri skrif-
stofuna: „ÞaS mætti halda aS
einhver hefSi brotizt inn hérna.“
Palmer rétti úr sér fyrir inn-
an borðiS og miSaSi á hann
rifflinum. „Ég er hérna enn,“
tilkynnti hann. „Setztu þarna á
gólfiS hjá félögum þínum." Fitz-