Úrval - 01.08.1962, Blaðsíða 117

Úrval - 01.08.1962, Blaðsíða 117
HVAÐA GAGN ER Afí LOFTTÆMISFRÆÐI? 125 arbetri málmblöndur en nú er, því að ætla verður að á eftir fylgi stórhækkun viðhaldskostnaðar. Málmfræðingar vinna stöðugt að tilraunum með ýmsar nýjar málm- blandanir í lofttæmdu rúmi. Allt bendir til þess að árangurinn af starfi þeirra verði sá, að ný fjöl- skylda bætist í hóp málmblend- inganna, og hæfileikar hennar verða frábærir. Ekki er ólíklegt að rákettufar morgundagsins verði smíðað úr einhverjum þessara nýju málmblendinga. Næsta skipti, þegar þú stígur upp í nýja bílinn þinn, skaltu virða fyrir þér stýrisflautuna og mæla- borðið. Þessi fagurgljáandi máim- húð hefur að öllum líkindum verið sett á í lofttæmdu rúmi. Málmhúð- un í lofttæmi hefur rutt sér æ meir til rúms í nútíma iðnaði, hvort heldur er um að ræða hverskyns hagnýta hluti eða skrautmuni og skartgripi, bæði vegna þess hve áferðin verður betri og endingin meiri. Gömlu aðferðirnar, með pensli eða sprautukönnu, eru alveg úr sögunni við ýmsa framleiðslu. — Þessari nýju aðferð til húðunar er einnig að þakka, að nú er hægt að húða sjóngler og linsur með efnablöndum, sem hindra speglanir. Til málmhúðunar má nota silfur, gull, kopar, nikkel — og reyndar svo til hvaða málm eða málm- blöndu sem er. Sá málmur, sem er þó langsamlega mest notaður, er alúmíníum, það er bæði ódýrt og auðfengið og sérlega auðvelt í með- förum til slíkra hluta. Eitt kíló af alúmíníum nægir til húðunar rúmlega 2500 fer- metra. Þessa örþunnu húð — venjulega er hún minna en tíu milljónustu af centímetra á þykkt — má verja sliti með þvi að sprauta hina málmhúðuðu hluti með sérstöku glæru lakki. Visindamenn, sem starfa við Brookhaven rannsóknarstofnunina í New York ,hafa tekið sér fyrir hendur að framkvæma hið „ófram- kvæmanlega“ með hjálp fullkomn- ustu loftdæla, sem enn eru til. Það er þarna, sem fyrsta geimgeisla- vél (cosmotron) veraldar er starf- rækt. Þessi vél býr til og sendir gervi-geimgeisla, þessa dularfullu geisla einhvers staðar utan úr geimnum, enginn veit hvaðan, sem eru svo öflugir, að þeir smjúga gegnum næstum hvaða efni sem er. Það er á einskis manns færi að segja fyrir um það feikna stökk, sem búast má við að tækniþróun- in taki vegna þessara rannsókna á áður lítt könnuðu sviði. Margir eðlisfræðingar telja, að takist að framleiða og virkja „geimgeisla", muni það reynast langtum þýðing- armeiri atburður en klofning at- ómsins á sínum tima. „Hjarta“ geimgeislavélarinnar í Brookhaven er gríðarmikill stálseg- ull, næstum sporbaugslagaður. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.