Úrval - 01.08.1962, Qupperneq 146
154
ÚR VAL
inn til Ribbentrop, sem útnefnd-
ur hafSi verið utanríkismálaráð-
herra þá fyrir skömmu. Ribben-
trop rétti honum tvær pappírs-
arkir, tilkynnti honum, aS á þær
væri letraSur „sáttmáli", sem
Schuschnigg yrSi aS undirrita
umsvifalaust — foringinn þyldi
ekki neinn mótþróa.
Schuschnigg brá í brún þegar
hann renndi augum yfir „sátt-
málann“, og sá að þar var í
rauninni um úrslitakosti að
ræSa — þess krafizt að austur-
rískum nazistum yrSu afhent öll
völd í landinu áSur en vika væri
liðin. Þegar hann var kallaSur
inn til Hitlers stundarkorni síð-
ar, æddi foringinn fram og aftur
um salinn. Hann lýsti þegar yfir
því, að hann breytti ekki staf-
krók í sáttmálanum. „AnnaS
hvort skrifið þér undir og verð-
iS við kröfum mínum innan
þriggja daga —• eða ég gef skip-
un um innrás í Austurríki.“
Þá lét Schuschnigg undan, en
vakti þó um leiö athygli for-
ingjans á því, aS kanzlari Austur-
rikis hefði takmarkað vald þeg-
ar um undirritun svo víðtæks
sáttmála væri að ræða. SagSi
hann seinna, að þá hefði veriS
eins og foringinn missti alla
stjórn á sér. Hann æddi út að
dyrunum, hratt hurð frá stöfum
og kallaði hátt á Keitel hers-
höfðingja, en kvaðst mundu gera
boð eftir Schuschnigg seinna.
Allt var þetta sviðsettur blekk-
ingaleikur — en Schuschnigg lét
blekkjast og undirritaði dauða-
dóm Austurríkis hálfri klukku-
stund síðar. MánuSi siðar höfðu
naistar tekið öll völd i Austur-
ríki í sínar hendur með áróðri,
undirróðri og hrottalegum hern-
aðarhótunum. En Hitler var samt
mjög í mun að setja „löglegan“
stimpil á ofbeldið. í því skyni
var efnt til almennra kosninga
í Þýzkalandi og Austurriki um
„sambandið“, þann 10. april, en
naistarnir sáu um' að enginn
þorði yfirleitt að kjósa leynilega
— flestir samþykktu „samband-
ið“ með skákrossi, sem þeir settu
á atkvæðaseðil sinn í viSurvist
sjónarvotta, svo þeir yrðu ekki
grunaðir um mótþróa — og þó
áttu kosningarnar vitanlega að
heita leynilegar. Úrslitin urðu
lika eftir því. í Þýzkalandi var
„sambandið" samþykkt með
99.08% og í Austurriki með
99,75% greiddra atkvæða.
Þar með hvarf Austurríki i
raun réttri úr tölu þjóðanna.
Iiitler hafði aukið ibúatöluþýzka
ríkisins um sjö milljónir og
tryggt sér hernaðarlega aðstöðu,
sem ekki varð metin —- án þess
skoti hefði verið hleypt af byssu,
og án þess Stóra-.Bretland,
Frakkland eða Rússar gerðu
nokkuð til að koma í veg fyrir