Úrval - 01.08.1962, Síða 60
68
ÍJRVAL
ustu orku, geta þeir í langsam-
lega flestum tilfellum haldið
slíku áfram dag eftir dag án þess
a?5 finna til nokkurra slæmra eft-
irkasta, á meðan viss hollustu-
skilyrði eru fyrir hendi. Þessi
örari orkueySsla mannsins eySi-
leggur hann ekki, því aS líkam-
inn lagar sig aS henni. TJm leiS
og úrgangsstarfsemi líkamans
eykst mun hraSi endurnýjunar-
starfs hans einnig aukast.
Ég segi hraði endurnýjnnar-
starfsins, en ekki tímalengd. Önn-
um kafinn maSur þarf ekki fleiri
hvíldartíma en slæpinginn. Fyrir
nokkrum árum hélt George Pat-
rick, prófessor viS ríkisháskól-
ann í Iowa, þrem ungum mönn-
um vakandi i 4 sóiarhringa. Þeg-
ar hann hafSi lokiS athugun sinni
á þeim, fengu þeir aS sofa nægju
sína. Allir vöknuSu þeir fullkom-
lega endurnærSir af þessum
svefni, en sá, sem var lengstan
tíma aS jafna sig eftir vökuna
löngu, svaf aSeins þriðjungi
lengri tíma en venja hans var.
Það er auSsýnilegt, aS likami
okkar býr yfir duldum varaforða
orku og jireks, sem er venjulega
ekki notaður, og sé sá forði not-
aSur, er um aS ræða enn duldari
varaforSa orku, sem er tilbúin
til notkunar fyrir hvern l>ann,
sem leitar hennar nógu vcl. Mað-
urinn notar venjulega aðeins lít-
inn hluta lífsorku sinnar. Scgja
mætti, aS maður, sem cyðir að-
eins orku, sem er fyrir ncðan
hans eðlilcga hámark, sé í svip-
uðum mæli að láta það undir
höfuð leggjast, að færa sér í nyt
mögulcika þá, sem í honum búa
til afreka i lifi þessu.
Hvers vegna „Grensásvegur“?
GRENSÁSVEGUR dregur nafn af Grensási, sem er austan við
Kringlumýrina. Nafnið er danskt og frá þeim tímum er hér var
allt danskt, því að þá töldu Danir, að „Bygrænsen" væri um þenn-
an ás, og að þar mættust löind Reykjavíkur og Laugarness. Nafnið
þýðir þá upphaflega landamerkjaás, en það var þó ekki rétt, því
að landamerkin voru um mýrina, þar fyrir vestan. E'n „Grænse“-
nafnið héit sér, þegar danskan leið undir lok, og fæstir taka
eftir því, að Grensás er samsetningur úr dönsku og íslenzku.
— Skuggsjá Reykjavik eftir Árna Óla.