Úrval - 01.08.1962, Blaðsíða 71
GEÐSJÚKLINGUR A HEIMILINU
79
vakandi íninningum eiginmanns-
ins um gagnkvæma ást þeirra
og 511 hamingjuríku árin, sem
þau hafa átt saman.
Þegar um geðsjúkdóma er að
ræSa, er betra aS vera undir
þaS búinn, aS þá batinn loks
kemur, verSi bann skrykkjóttur
í meira lagi. Allt getur virzt í
bezta gengi aSra stundina, en
svo syrtir aS þegar minnst varir
og sækir í svipaS horf um sinn
og meSan geSsýkin hafSi öll
undirtökin. Jafn og snurSulaus
afturbati er næsta fátíSur eftir
sjúkdóma af þessu tagi. Einnig
ber aS liafa hugfast, aS maSur,
sem læknazt hefur af geSsýki er
oft leng'i aS jafna sig til fulls.
Þrek hans er e. t. v. ekki meira
en svo, aS hann verSur aS taka á
því öllu til aS geta rækt starf sitt
sómasamlega. Hann á lítiS og
jafnvel ekkert aflögu til aS geta
sótt skemmtanir og aSra mann-
fagnaSi. Hann þarfnast reglu-
hundins svefntima og mikillar
hvíldar i góSu næSi. Hann fær
stundum reiSiköst af minnsta
tilefni og kannslci þegar verst
gegnir, t. d. á mannamótum. Þá
riSur á aS vandamenn hans
bregSist ekki, lieldur sýni um-
burSarlyndi og láti sem ekki sé
í orSiS. Sík framkoma flýtir
mjög' fyrir aS maSurinn nái sér
til fulls. Sama máli gegnir, þeg-
ar einhver smávægileg óliöpp
henda, og hinum veiklaSa manni
verSur viS eins og um stórslys
væri aS ræSa. Ekki má skopast
aS honum fyrir þaS, né yfirleitt
gera neitt veSur út af viSbrögS-
um hans, aSeins láta sem þau
séu í fyllsta máta eSlileg
Mér kemur í hug eitt dæmi um
svona nokkuS. HemilisfaSirinn
var nýlega kominn heim aS lok-
inni dvöl á geSveikrahæli. Þá
bar svo viS aS lítil dóttir hans
lenti í smávægilegu umferSar-
slysi. FaSirnin varS sleginn því-
líkum ótta, aS hann missti alla
stjórn á sér og lagSist i rúmiS.
Sem betur fór var barniS ó-
skaddaS meS öllu. Þrátt fyrir
þaS liSu allmargir dagar unz
maSurinn svo mikiS sem treyst-
ist út fyrir hússins dyr.
Þrátt fyrir þær áhyggjur og
e. t. v. gremju, sem þetta hátta-
lag mannsins olli konunni, tók
hún þessu eins og þaS var og
lét gott heita. AS nokkrum dög-
um liSnum hafSi maSurinn náS
sér eftir skelfinguna og batinn
hélt áfram. Samt er ekki víst, aS
svona vel hefSi fariS, ef ekki
væri það, aS konan kom því
fram, þrátt fyrir tregSu manns-
ins, aS geSlæknir sá er manninn
stundaSi áSur var kvaddur til,
og viS hann ræddi maSurinn
svo þetta áfall sitt og orsakir
þess.
Og þetta minnir mig á annaS