Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 12
10
í hvítu sloppunum og vinnustofu-
stýrurnar eru eins og nemendur
í iæknisfræði.
„Oxl ungu konunnar er hér,“
segir hún og bendir á öxl sér. „Sjá-
ið hvernig hún stendur lítið eitt
fram. Það er þess vegna, sem hún
er lcvenleg og falleg. Hún er ekki
svona“ — og réttir úr herðunum.
„Þetta cr eins og á karlmanni.“
Síðan, að cndingu. „Gáið að kon-
unni i kjólnum. Ef konan er þar
ekki verður ekkert úr kjólnum.“
Chanel fæddist í Auvergne í
Mið-Frakklandi. Þar um slóðir
rikti mikil siðavendni og virðu-
leiki. Sex ára að aldri varð hún
munaðarlaus og var komið fyrir
ásamt systrum sínum hjá frænkum.
Hún var óhamingjusöm i æsku. Er
hún var 16 ára flúði hún til Parísar
í fylgd með herra.
Hún hefur frábæra leikni i með-
ferð hesta (er hún fer á hestbak
er engu likara en hún sé í kapp-
reiðum en ekki útreiSartúr). Þessi
fallega, dökkeygSa stúlka með boga-
dregnu augabrýrnar komst brátt í
kynni við aðra herra, vann aðra
sigra. Grannur vöxtur hennar í
skólakjólnum meðal dúðuðu stúlkn-
anna var jafn áberandi ög Chanel-
klæðnaSur myndi vera í Páska-
skrúðgöngu hálfri öld síðar.
Chanel liafði komið sér fyrir á
prýðilegum stað í rue du Faubourg-
Saint-Honoré, en varð brátt leið á
lífinu (Forðizt leiðindi — þau eru
fitandi“.) og opnaði hattaverzlun
á Rue Cambon 1912. Ekki leið
á löngu þar til hún var farin aS
sauma 'kjóla við hattana og verzlun-
in gekk skinandi vel. Þá opnaði
ÚRYAL
hún verzlun í Deauville á strönd-
inni við sundið.
En hin verulega undraverða vel-
gengni hennar kom að lokinni fyrri
heimsstyrjöldinni. Meðan fatateikn-
arar bjuggu sig undir að endur-
lífga tízku fyrirstríðsáranna var
Chanel sú eina, sem hugsaði um
konur eftirstríðsáranna. „ÁSur voru
konurnar fallegar og lögulegar, eins
og stafnmyndir á skipum,“ sagði
einn i kvörtunartón. „Nú likjast þær
vannærðum sendissveinum.“
Chanel gerði tizkuna persónulega.
Iíún klæddist sjómannabuxum í
Feneyjum — svo að hún kæmist
með þokkafullum hreyfingum út
i og úr gondólunum — þess vegna
kom hún konum til að ganga í létt-
um síðbuxum.
Árið 1920 kynnti hún cadigan
prjónatreyjuna, og litla skyrtukjól-
inn, með löngu mitti og stuttu pilsi
— og þetta varð næstum því ein-
kennisbúningur nútimakonunnar.
Siðar kom flibbalausi cardigan
jakkinn, einfaldleikinn alsettur
perlum og skarti — i stuttu máli
var Chanelöld látleysisins gengin í
garð, eða „hin glæsilega fátækt.“
Chanel giftist aldrei, en ekki
vegna þess að luin óskaði heldur
einverunnar. „Einveran hjálpar
manninum til afreka en eyðileggur
konuna. En þvi þá ekki að giftast?
Sökum þess, að hún vildi ekki verSa
neinum manni byrði.“ Hún kveðst
hafa clskað tvo mcnn um ævina.
Ráðir vildu þeir, að hún léti af
starfi sinu. „En Chanel stofnunin
— hún gat ekki sagt skilið við hana.
Seinni lieimsstyrjöldinni tókst,
hins vegar, það sem mönnum hafði