Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 12

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 12
10 í hvítu sloppunum og vinnustofu- stýrurnar eru eins og nemendur í iæknisfræði. „Oxl ungu konunnar er hér,“ segir hún og bendir á öxl sér. „Sjá- ið hvernig hún stendur lítið eitt fram. Það er þess vegna, sem hún er lcvenleg og falleg. Hún er ekki svona“ — og réttir úr herðunum. „Þetta cr eins og á karlmanni.“ Síðan, að cndingu. „Gáið að kon- unni i kjólnum. Ef konan er þar ekki verður ekkert úr kjólnum.“ Chanel fæddist í Auvergne í Mið-Frakklandi. Þar um slóðir rikti mikil siðavendni og virðu- leiki. Sex ára að aldri varð hún munaðarlaus og var komið fyrir ásamt systrum sínum hjá frænkum. Hún var óhamingjusöm i æsku. Er hún var 16 ára flúði hún til Parísar í fylgd með herra. Hún hefur frábæra leikni i með- ferð hesta (er hún fer á hestbak er engu likara en hún sé í kapp- reiðum en ekki útreiSartúr). Þessi fallega, dökkeygSa stúlka með boga- dregnu augabrýrnar komst brátt í kynni við aðra herra, vann aðra sigra. Grannur vöxtur hennar í skólakjólnum meðal dúðuðu stúlkn- anna var jafn áberandi ög Chanel- klæðnaSur myndi vera í Páska- skrúðgöngu hálfri öld síðar. Chanel liafði komið sér fyrir á prýðilegum stað í rue du Faubourg- Saint-Honoré, en varð brátt leið á lífinu (Forðizt leiðindi — þau eru fitandi“.) og opnaði hattaverzlun á Rue Cambon 1912. Ekki leið á löngu þar til hún var farin aS sauma 'kjóla við hattana og verzlun- in gekk skinandi vel. Þá opnaði ÚRYAL hún verzlun í Deauville á strönd- inni við sundið. En hin verulega undraverða vel- gengni hennar kom að lokinni fyrri heimsstyrjöldinni. Meðan fatateikn- arar bjuggu sig undir að endur- lífga tízku fyrirstríðsáranna var Chanel sú eina, sem hugsaði um konur eftirstríðsáranna. „ÁSur voru konurnar fallegar og lögulegar, eins og stafnmyndir á skipum,“ sagði einn i kvörtunartón. „Nú likjast þær vannærðum sendissveinum.“ Chanel gerði tizkuna persónulega. Iíún klæddist sjómannabuxum í Feneyjum — svo að hún kæmist með þokkafullum hreyfingum út i og úr gondólunum — þess vegna kom hún konum til að ganga í létt- um síðbuxum. Árið 1920 kynnti hún cadigan prjónatreyjuna, og litla skyrtukjól- inn, með löngu mitti og stuttu pilsi — og þetta varð næstum því ein- kennisbúningur nútimakonunnar. Siðar kom flibbalausi cardigan jakkinn, einfaldleikinn alsettur perlum og skarti — i stuttu máli var Chanelöld látleysisins gengin í garð, eða „hin glæsilega fátækt.“ Chanel giftist aldrei, en ekki vegna þess að luin óskaði heldur einverunnar. „Einveran hjálpar manninum til afreka en eyðileggur konuna. En þvi þá ekki að giftast? Sökum þess, að hún vildi ekki verSa neinum manni byrði.“ Hún kveðst hafa clskað tvo mcnn um ævina. Ráðir vildu þeir, að hún léti af starfi sinu. „En Chanel stofnunin — hún gat ekki sagt skilið við hana. Seinni lieimsstyrjöldinni tókst, hins vegar, það sem mönnum hafði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.