Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 19

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 19
Kæri Davíð! Móðir þín segir mér, að þú sért í þungu skapi, af því að þú liafir beðið þér ungrar stúlku og fengið hryggbrot. Ég er hræddur um að þér finnist ég harðbrjósta guð- faðir, en ég get ekki annað en sam- glaðzt þér með þessi heppilegu málalok. Þótt ég hafi einlæga sam- úð með særðum tilfinningum þín- um, get ég með engu móti vorkennt vonsvikinni hégómagirnd þinni — ekki á þessu stigi í lífi þínu. Líkt og fyrir fimm árum síðan, er þú 14 ára gamall stóðst fast á rétti þin- um til að eignast kraftmikla kúlu- byssu, óttast ég að þá sért að reyna að stytta þér leiðina til fullorðins- ára'nna með því að skreyta þig með yfri táknmálum þeirra. Ég sé af þvi, sem móðir þín seg- ir mér, að með því að biðja þessa ungu stúlku um að verða konan þín, hefur þér fundist þú sýna ábyrgðar- tilfinningu og alvarlegan ásetning þinn. Þú hafir íhugað málið og slegið þvi föstu, að þú værir reiðu- búinn að setjast að sem kvæntur maður. Ég vona að þú víkir frá þér þessari hugmynd sem fyrst, því að þú getur ekki treyst því, að lánið sé alltaf með þér; næsta stúlka, sem þú biður þér til handa gæti verið svo óvarkár að taka þér. Þegar til alvörunnar kemur þarf margt fleira en óskir og ásetning, og til hjóna- bandsalvörunnar ertu enn ekki hæfur, til þess ertu of fákunnandi í öllu öðru. Svo að ég segi það umbúðalaust, þá hefur þú aldrei gert neitt fyrir sjálfan þig, og þú hefur aldrei reynt hvernig það er, að standa á eigin I .................. ■ Hvenær er ungur maður tilbúinn að kvænast? Eftir Anthony West. Ilreinskilið bréf til 1!) ára pilts frá heimilisvini. - _________________________—1 fótum. Á meðan þú veizt ekkert, hvernig það er, hefur þú engan rétt til þess að biðja neina konu að lifa lifinu með þér. Samkvæmt minni skoðun var bónorð þitt létt- úðugt og ábyrgðarlaust, af því að þú gazt ekkert vitað livers virði það frelsi er, sem þú bauðst til að afsala þér, né heldur hvers eðlis þær skyldur eru, sem jsú með þvi ætlaðir að takast á hendur. Og það sem verra var, þú varst að því kom- inn, að gefa annarri mannlegri veru loforð um, að vera henni stað- fastur, trúr og tryggur, áður en þú ert orðinn þannig settur, að þii getir efnt loforð. Þú hefur enn ekki öðlazt fullan vöxt, þroska eða menntun. Sú umbylting í eðli þínu og skapgerð, sem breytir barninu í fullþroska mann, stendur nú sem hæst, og þótt þú feginn vildir, gæt- — Redbook — 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.