Úrval - 01.04.1965, Síða 22

Úrval - 01.04.1965, Síða 22
20 URVAL ann og takir stökkið át i annan stærri heim. Þú munt hafa ánægju af að kanna hann og jafnframt læra að þekkja sjálfan þig. Þegar þú svo ert fullvaxta, verður þú reiðubúinn að kvænast sannri og góðri konu, en ckki aðeins einhverjum æsku- draumi. Sérfræðingur i hjálp í viðlögum var að kenna skátastúlkum hjálp i viðlögum og spurði þær meðal annars eftirfarandi spurningar: „Hvers vegna ber skurðlæknir grisjugrímu l'yrir andlitinu, á meðan hann er að skera upp?“ Ein lítil stúlka svaraði á þennan hátt: „Svo að sjúklingurinn viti ekki, hver er hinn seki, ef þetta fer allt i handaskolum hjá lækninum." Manni einum í St. Louis gramdist óskaplega Þessi venjulega spurn- ing símaafgreiðslustúlkna og einkaritara: „Hvert er erindi yðar við hann?“ er hann vildi ná tali af forstjórum og framkvæmdastjórum. Hann hefur nú hugsað upp svar, sem tryggir honum tafarlaust sam- band við forstjórana og framkvæmdastjórana. Svarið hljóðar svo: „Ég vil fá að vita, hvað hann hefur verið að gera við konuna rnína!" The Insider’s Newsletter SAMTÖL MET) HJÁLP ÓSÝNILEGRA LJÓSGEISLA Nú er hægt að eiga leynileg samtöl með hjálp ósýnilegra Ijósgeisla milli stöðva, sem eru í allt að 10 mílna fjarlægð. Fyrirtækið Raytheon Co. í Bandaríkjunum hefur nú þegar fram- leitt „taltæki", sem notar innrauðan ljósgeisla, sem er ekki breiðari en blýantur, og þessi ljósgeisli myndar nokkurs konar „símalínu". Bú- izt er við, að aðferð þessi komi að góðu gagni í hernaði, starfi lög- reglunnar og á ýmsum fleiri sviðum. Tæki þetta vegur um 10 pund og getur leyst ýmis fjarskiptavanda- mál í geimskotstöðvum, á flugvöllum og þeim stöðum, þar sem spreng- ingar fara fram, þ. e. alls staðar þar sem útvarpstruflarir kynnu að hafa slæm áhrif á rafeindatækni og valda hættu. Olíufélög geta þann- ig haft einkasamband við olíuborpalla á hafi úti. Skógarverðir geta notað tæki þessi til þess að gefa skýrslur frá varðstöðvum sínum á fjallstindum. Tæki þessi er hægt að nota nótt sem dag í hvers konar veðri. Þau breyta hljómum mannsraddarinnar í innrauða geisla og senda geislann síðan til móttökustaðarins. Þar breytir annað tæki geislunum siðan í hina upprunalegu hljóma raddarinnar. Geislinn, sem ber samtalið, er svo mjór, að það er sem sagt ómögulegt að trufla hann eða „hlera" samtalið, sem hann flytur. Science Horizons
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.