Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 23

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 23
Eftir A. Gudimov. Bifreiðareigandi í Rússlandi „Loksins þegar ég fékk mjja bílinn, þá fgrst byrjnðu vandræði mín.“ Ð LOKUM eftir margra || ára bi tS var mér til- ^ kynnt, að nýi billinn >9 minn væri tilbúinn til afhendingar. AS taka við nýrri bifreið i Rússlandi er ekki alveg hið sama og i Banda- ríkjunum. Sá, sem kaupir nýjan bil, fær leiðbeiningabók með honum, sem hefst með hvetjandi formála: „Les- ið þessi fyrirmæli vandlega er þér hafið tekið við bifreið yðar.“ Ég las leiðbeiningabók mína, og öll tækniboðorðin, tvisvar, og kynnt- ist því, að hornsteinninn að réttri umhirðu bifreiðarinnar er reglu- leg athugun á henni, einkum hinar vel þekktu 1. og 2. hæfingar eða prófanir. Bifreið krefst sérstakrar meðferðar. Fyrsta hæfing er fólg- in i þvi að skipta um smurnings- olíu eftir 300 mílna akstur, sam- kvæmt leiðbeiningabókinni. í kaflanum varðandi 1. prófun segir, að „athugaðir skulu hverfi- liðir og skrúfboltar á krögum hert- ir. Þess skal gætt, að ekkert los sé i framhjólalegum.“ „Hvar eru þessir hverfiliðir?" Ég brýt heilann ákaflega, leita spjaldanna á milli í leiðbeininga- bókinni, en þreifaði fyrir mér undir bílnum þess í milli. „Hvernig eru framhjólalegur prófaðar? Hvar eru kragarnir?“ „Nei,“ hugsa ég, „þessar prófanir get ég ekki framkvæmt sjálfur. Þetta er ekki nógu skýrt í bókinni.“ Ég ákveð að fara með bílinn á bifreiða- verkstæði. Það eru niu bifreiðaverkstæði í Moskvu. Verkstæði nr. 2 er við götuna Izmailovsky Ave. Þetta verk- stæði er opið aðeins frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h. Ég hringi lil annarra verkstæða, en fæ þar sama svar. Ég verð þvi að vera frá vinnu, ef ég á að fá prófun nr. 1. Ég hið framkvæmdastjóra verk- stæðisins að skrifa mig niður, svo að ég geti fengið prófun nr. 1. „Ómögulegt," svarar hann. „Ég g'et ekki troðið yður inn, fyrr en í lok mánaðarins. Við erum á kafi — Ekonomicheskaya Gazeta (Moskva) — 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.