Úrval - 01.04.1965, Page 24

Úrval - 01.04.1965, Page 24
ÚRVAL 22 við að setja nýja hreyfla í bíla. Starfsemin á verkstæðinu er ein- faldlega ekki miðuð við prófun á bílum. Að vísu er einhversstaðar minnzt á það í árlegu yfirliti, að prófun verði raunar að fara fram, en prófunum nr. 1 og 2 verði að sinna eftir að hinn ákveðni mánað- arlegi kvóti bíla hefur verið af- greiddur og tími er aflögu fyrir aðra. Áætlun ríkisstjórnarinnar mælir svo fyrir um, að 60% af árlegri veltu taki til varahluta og efnis. Þar sem því nær engir varahlutir eða efni þarf við prófun, er reynt að sneiða hjá slíkum verkefnum eins og plágu. Prófun nr. 2 krefst um það bil fjögurra stunda vinnu og kostar 15 rúblur (rúblan er 1,10 dollara virði, kopeck 1,1 cent) og þar með talin 11 kopecks fyrir efni eins og olíu og þurrkur. Á hinn bóginn fer sami vinnutimi í að koma fyrir endurnýjuðum hrcyfli, en reikningurinn mun hljóða upp á 180 rúblur, þar sem innifalinn er kostnaðurinn við að endurnýja hreyfilinn á vélaverkstæðinu. Þess vegna er það draumur fram- kvæmdastjóra bifreiðaverkstæðanna að annast ísetningu nýrra hreyfla. Þó að ekki taki lengri tima að setja nýja vél í bíl en endur- nýjaða, kostar verkið 690 rúblur, vegna þess að andvirði hreyfilsins sjálfs er innifalið í niðurstöðu- tölum áætlunarinnar, rétt eins og verkstæðið sjálft hefði framleitt hrcyfilinn. Fyrir prófun nr. 2 fást aðeins 3 rúblur og 6 kopecks í vinnulaun til verkstæðisins, þar sem isetning nýs hreyfils kostar 138 rúblur. Af þessum ástæðum eru allir verkstæð- ismenn ofan frá framkvæmdastjór- anum til bifvélavirkjans ofnæmir fyrir bílaprófunum. Samt fæ ég loks fyrirmæli um að koma bílnum inn. Starfsmennirn- ir opna fyrir mér hliðið og ég ek inn á verkstæðið. Fyrsta boðorð á prófunarlistan- um er rækileg hreinsun bílsins. En gufuþrýstislanga verkstæðisins hef- ur verið i ólagi í tvö ár. Það er að vísu ekkert vandamál að fá sér vatn í fötu og klút og þvo bílinn heima. En öðru máli gegnir um hreyfilinn og vinnslukerfið undir bílnum; til þeirrar hreingerningar þarf vökva- lyftu og þrýstiloftsslöngu. Fyrsta verkið i prófun nr. 1 er því látið eiga sig. En er það þá ekki dregið frá reikningnum? Svo sannarlega ekki. Iíreinsunin er skálduð á pappírinn og verkstæðið fær borgun frá mér fyrir hana. Bíllinn, óhreinsaður, er færður yfir vökvalyftuna, og honum lyft upp undir loft. Bifvélavirkinn spyr mig: „Ertu með smurolíuna?“ „Ha, ég ?“ „Við höfum eingöngu þykka feiti hér á verkstæðinu,“ segir hann. „Hvað gerum við nú?“ spyr ég. „Heyrðu,“ segir bifvélavirkinn, „meðan ég herði hann skalt þú fara með nokkra brúsa út á benzínstöð- ina. Það er ekki Iangt að fara, skammt frá Bauman’s." Ég legg af stað, og hann hrópar á eftir mér: „Þú getur ekki borið það allt i einu, svo þú skalt fyrst koma með tengslivökvann og þungoliuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.