Úrval - 01.04.1965, Side 27
Með því að breyta niðurröðun sameinda i lofti, vatni, kolum otj hráolíu,
eru vísindamenn oij verkfræðingar eins hins óvenjulegasta iðn-
aðarfyrirtækis Bandaríkjanna að auðga daglegt líf vort
og leggja grundvöll að nýjum iðnaðargreinum.
HIN MIKLA LEIT DU PONTS AÐ
ÓVÆNTUM FYRIRBÆRUM
Stytt úr Time.
Á bökkum hins hlykkj-
ótta Brandywinefljóts i
Delaware, i brekku and-
spænis borginni Wilm-
ington, stendur húsa-
þyrping, þar sem sannkallaSir
menn leyndardómanna eru til húsa.
Margir þeirra vinna í hálfrökkri.
Sumir sitja allan daginn niður-
sokknir í bækur, og enn aðrir stara
klukkutímum saman út um mynd-
skreytta glugg'a á 115 ekru lands-
svæði sitt, sem líkist helzt háskóla-
svæöi. Andrúmsloftið er hlaðið ó-
vissu og' enginn vissi hvaö næst
kynni að gerast. Það veit heldur
enginn. Og það er einmitt það, sem
gerir þaö forvitnilegra að starfa
í Tilraunastöð E. I. du Pont de
Nemours en víðast hvar annars-
staðar.
Du Pont hefur orðið stærsta
efnafræðifyrirtæki heimsins með
því að skapa slíkt andrúmsloft, að
þar geti liinir ólíklegustu hlutir
gerzt. f Tilraunastöðinni og heilli
tylft annarra rannsóknarstofa Du
Ponts víðsvegar um Bandaríkin,
eru visindamenn að rannsaka
ieyndardóma, sem gerðu Aristo-
telesi gramt i geði, voru Francis
Bacon óskiljanlegir og blésu gull-
gerðarmönnum fyrri alda í brjóst
að reyna að „breyta málmi úr hinu
léleg'asta málmgrýti í gull“, eins
og John Milton komst að orði. Með
því að breyta niðurröðun sameind-
anna (molecule) í þunnu lofti.
venjulegu vatni, sóðalegum kolum
og hráolíu, eru þeir ekki aðeins
að breyta daglegum lífsháttum og
auðga þá, heldur leggja þeir einn-
ig grundvöll að nýjum iðngreinum.
A meðal síðustu afreka stofnunar-
innar eru þessi:
Inn í skófatnaðarframleiðsluna,
sem nemur fimm milljörðum doll-
ara á ári, hafa þeir rutt braut nýju
gerviefni, sem þeir nefna Corfam,
og likist leðri í útliti og viðkomu
og „andar“ eins og leður, og fékk
álika viðtökur á leðurmarkaðinum
eins og nælonefnin á fataefnamark-
aðinum.
Time
25