Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 31

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 31
HIN MIKLA LEIT DU PONTS 29 snemma lagið að stytta sér leið, og finna fljótustu aðferðina. Þegar hann var tíu óra tók hann þátt í keppni innan Du Pontfjölskyldunn- ar, og áttu hinir ungu fjölskyldu- meðlimir að keppa um, hver þeirra yrði fyrstur að finna og safna sam- an í landi Delawarefylkis beinum, sem hægt væri að setja saman og fá úr heila beinagrind af einhverri skepnu. Hinn ungi Copeland'gerði það á einfaldan hátt: liann keypti í laumi kanínu og sauð hana i lút. Copeland tók háskólapróf i iðn- aðarefnafræði við Harvardháskóla (1928). Hann lióf starf hjá fjöl- skyldufyrirtækinu í fremur lágri stöðu, en eins og vænta mátti hækk- aði hann fljótlega, og árið 1962 var hann kjörinn forseti fyrirtækisins. Umsjón og eftirlit fjölskyldunnar með fyrirtækinu hefur verið gerð all mjög auðveldari. Fyrirtækinu hefur verið skipt í 12 aðgreindar starfsdeildir, sem eru aðeins undir lauslegu eftirliti ofan frá. Forstjóra hverrar deildar er frjálst að ráða sinni eigin stefnu á meðan hann heldur sínar áætlanir og sigrar i samkeppni. Og hann hefur víðara valdsvið og rýmri fjárráð en for- setar flestra annarra fyrirtækja. Hvaða undur Du Pönt muni næst koma með fram á sjónarsviðið er ekki gott að spá um, þó ekki sé nema fyrir það, hve starfssvið fyrir- tækisins er vitt. Efnafræðingar þess framleiða þegar svo mörg efni og aðferðir, að fyrirtækið á í erfið- leikum að finna þeim öllum nöfn, og hefur ráðið mann til að safna 153000 hugsanlegum tveggja og þriggja atkvæða orðum, sem enga merkingu hafa á ensku. Fyrir skömmu gaf fyrirtækið nýju efni nafn, sem á sænsku táknar „hægðar- lyf.“ En starfsmenn tóku eftir þess- ari skyssu orðasmiðsins og nafn- inu var breytt. í ekki mjög fjarlægri framtíð gera efnafræðingarnir ráð fyrir að geta framleitt fatnað, sem endist ævi- langt, smurningsolíu á bíla, sem aldrei þarf að skipta um, máln- ingu, sem aldrei flagnar eða tær- ist í rannsóknarstofum þeirra er þegar verið að vinna að því að finna efni, sem geri uppskerunni fært að þola frost og þurrka, varn- arefni, svo að hægt sé að geyma matvæli óskemmd árum saman án kælingar, plastefni sterkari en stól, töflur sem verji menn öllum næm- um sjúkdómum, og aðrar töflur, sem tefji fyrir ellinni með þvi að draga úr þeirri satrfsemi líkam- ans, sem veldur hrörnun hans. Þar sem efnafræðingarnir eru farnir að framleiða helmingi fleiri efni en sjálf náttúran, eru þeir komnir fram úr henni. Þeir endurskoða og umbylta aðferðum náttúrunnar og mynda þannig efni, sem hvergi hafa verið til áður, nema í frjóu ímynd- unarafli mannsins. Mælzt er til þess, að skólastjórar, sem flytja skólaslitaræður þetta árið, hræði ekki brottskráða nemendur að óþörfu með því að segja þeim, að veröldin sé þeirra. Grit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.