Úrval - 01.04.1965, Page 42

Úrval - 01.04.1965, Page 42
40 heldur en í hinum hópnum. StaS- tölulegar sannanir eru fyrir hendi þess efnis, að líkamsbygging manns sé í beinum tengslum við líkurnar fyrir lijartaslagi. Arfgent/i. Ýtarlegar rannsóknir á ættingjum hóps manna, sem feng- ið hafa hjartaslag, og hins vegar ættingjum annars hóps manna> sem ekki hafa fengið það, leiða eftirfarandi i ljós: Hjartaslag hafði verið tíðara meðal foreldra þeirra, sem töldust til hópsins, er hjarta- slag hafði fengið, en meðal foreldra hinna heilbrigðu. Hjartaslag hafði verið átta sinnum tíðara meðal bræðra og systra þeirra, er slag höfðu fengið, en hinna heilbrigðu. Um er að ræða aðra mismunandi þætti við útreikning á líkunum fyrir hjartaslagi, svo sem of háum hlóðþrýstingi og sykursýki, en báð- ir þessir kvillar auka likurnar á hjartaslagi. Enn annar þáttur er hæð mannsins. Stuttvaxið fólk er móttækilegra fyrir kransæðasjúk- dómum en hávaxið. Enn annar þáttur er magn þeirra efna í blóð- inu, er nefnast „Phospholipids“, sem virðast hindra að cholesterol safnist fyrir í æðum. Allir þessir þættir í sameiningu segja til um likurnar fyrir hjarta- slagi, og er munurinn geysimikill, allt frá engum líkum upp í „mjög miklar“. Og þetta er „kransæða- sjúkdómakortið“. Nefna skyldi þetta i aðvörunarskyni: Einn, tveir eða jafnvel þrír þættir nægja ekki. Alla þættina verður að meta og innbyrðis tengsli þeirra, ef „eink- unnagjöfin“ á að hafa nokkurt gildi. ÚRVAL IiVAÐ ER IIÆGT Afí GERA í MÁLI ÞESSU? Sértu karlmaður um þrítugt, hef- urðu sjálfsagt llitlar áhyggjur af heilsu þinni. En ég vona, að þú i- liugir samt vandlega upplýsingar þær, sem hér hafa verið gefnar. Ef það er öruggt, að faðir þinn, bræður, afar eða föður- eða móður- bræður hafa fengið hjartaslag vegna kransæðasjúkdóms, ættirðu að taka þann möguleika til athugunar, að þú kannt einnig að hafa erft til- hneigingu til þess sjúkdóms. Ef lík- amsbygging þin er einnig þannig, að hún megi teljast auka þessar líkur, eru þegar fyrir hendi tveir þættir, sem gefa til kynna, að lík- ur fyrir hjartaslagi séu einhverj- ar fyrir hendi. Þá myndi ég halda því fram, að það væri viturlegt, að þú létir rannsaka heildarlíkurnar tafarlaust. Þetta gæti reynzt ein þýðingar- mesta ákvörðunin, sem þú munt nokkru sinni taka á ævinni. Ef þú reyndist hafa tilhneigingu til þessa sjúkdóms, þá gætirðu huggað þig við þá staðreynd, að aldur þinn gerir það að verkum, að teljast má næstum víst, að rétt meðhöndlun komi að gagni. Meðhöndlunin mun alls ekki hindra störf þín eða hreyf- ingarfrelsi. Líklega mun helzt verða um að ræða rétt mataræði, eftirlit með likamsþyngd og hæfilega lík- amshreyfingu. Þú munt verða að fara í læknisskoðun með vissu miliibili, og þú munt öðlast þægi- lega fullvissukennd, þegar þú frétt- ir, að meðhöndlunin ber árangur gagnvart kvilla, sem hefði orðið hættulegri fyrir þig með hverju ár-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.