Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 49

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 49
41 Unglingurinn kemur akandi heim á stórskemmdum bíl föður síns og segir við gamla manninn: „Góðar fréttir, pabbi! Þú hefur sannarlega ekki verið að eyða öllum þessum háu bilatryggingariðgjöldum til einskis.“ Sumum Manhattanbúum er illa við gort bess fólks, sem komið hefur frá Texas, Ohio og Indiana til New York, setzt þar að og komizt vel áfram, enda finna margir Manhattanbúar til nokkurs öryggisleysis gagnvart þessu innrásarliði. James Thurber (sem var reyndar frá Columbus í Ohiofylki) var eitt sinn aðalsöguhetjan í einni slíkri sögu. Þetta var í hanastélsveizlu einni í New York. Nokkrir menn frá Ohio- fylki höfðu komið auga á nokkra aðra frá því fylki, og menn þessir höfðu allir safnazt saman úti i horni og tóku nú að lofa Ohiofylki hástöf- um. New Yorkbúi einn, sem var orðinn dauðþreyttur á þessu grobbi, gekk að hópnum og sagði: „Nú, sé Ohio svona stórkostlegt fylki, hvers vegna voruð þið þá ekki kyrrir þar?“ „Sko,“ svaraði James Thurber, „þar var samkeppnin allt of hörð fyrir okkur.“ Earl Wilson —☆ Afgreiðslustúlka í snyrtivöruverzl- un i Los Angeles skýrir frá því, að ung stúlka hafi spurt sig að því, hvort hún vildi ekki mæla með einhverju æsandi ilmvatni við sig. Þessu til skýringar bætti hún við: „Sko, ég verð að skipta um ilmvatn. Það hefur skap- azt algert tómlæti hjá piltinum mín- um fyrir þvi gamla." Patricia A. Dublin -—☆ Á jóladagsmorguninn tók systir min upp jólagjöfina frá manninum sin- um. Þetta var stærðar kassi. Innan í honum fann hún spjald, og á því stóð: „Gleðileg jól og farsælt nýár.“ Síðan vafði hún bréfinu-utan af inni- haldinu. Innan undir því var annað bréf og utan á Því spjald, sem á stóð: „Gleðilega páska.“ Og sagan endur- tók sig, enn eitt bréf og spjald, sem á stóð „Til hamingju með afmælið" .... og enn eitt bréf og spjald, sem á stóð: „Til mömmu á mæðradag- inn,“ og að lokum enn eitt bréf og spjald, sem á stóð: „Til hamingju með giftingarafmælið." Og innan und- ir því bréfi gat loks að líta dáfagra minkaslá og síðasta spjaldið, en á því stóð: „Elskan, nú ertu búin að fá allt, sem þú færð þetta árið.“ J. V. Rhodes —☆ Húsbóndi mannsins míns ákvað að hætta að reykja. Að nokkrum dögum liðnum voru taugar hans komnar í megnasta ólag. Þegar fór að draga nær hádegi á laugardeginum, hélzt hann ekki lengur kyrr I vinnunni og hringdi því heim til konunnar og sagðist vera að koma heim. Á leiðinni gekk hann fram hjá auglýsingaglugga bílasala nokkura og sá þar rándýran sportbíl. Hann labbaði inn, keypti bilinn og ók heim í honum. Þegar hann lagði bílnum fyrir utan húsið sitt, kom konan hans út og hrópaði: „Hvað ertu nú með?“ Hann svaraði: „Ja, annað hvort var það þetta.... eða sígaretta." Donna Corey
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.