Úrval - 01.04.1965, Page 57

Úrval - 01.04.1965, Page 57
VANDRÆÐAUNGLINGAR UM VÍÐA VERÖLD 55 þar sem grimmd, ofboðslegur ruddaskapur og siðleysi eru næstum framandi hugtök. Bandaríkin, mesta velmegunar- land heimsins, heyja harða baráttu við unga götuhornaslæpingja. Oft eru þessir slæpingjar frá miðstétta- fjölskyldum og þaðan af efnaðri. En svipuð vandamál annarra vel- megunarríkja eru í rauninni ekk- ert auðveldari viðureignar miðað við íbúatölu. Svíþjóð er í tölu mestu velmegunarlanda heimsins, og jjar eru lífskjörin einna bezt, en þar eru einnig einna harðsvíruðustu unglingarnir. Vandræðaunglingar þessir, sem flækjast um i hópum, eru kallaðir „raggarar“. Þeir hengja stundum skinnpjötlu utan i bíla sína, og kannske er nafnið af þessu dregið. Þeir hafa svo geysilegt eyðslufé til eigin ráðstöfunar, að stundum eru þeir kallaðir hin nýja yfirstétt Sviþjóðar. En þeir búa yfir ósköp fátæklegu ímyndunarafli, eiga sér engar hugsjónir og kæra sig ekkert um að læra nokkurn skapaðan hlut. Þeir flækjast um al- gerlega stefnulaust og tilgangslaust. Eina markmiðið virðist vera að koma af stað einhverjum vandræð- um og uppþotum, og virðist þetta vera uppreisn gegn leiðindum og lifsleiða. Þegar slík tækifæri bjóð- ast, færist líf i þá. Þeir hvetja þá hver annan með víghrópi sínu: „H.all i gáng!“ (Áfram nú!). 500 „raggarar“ urðu óðir í kapp- aksturskeppni í Karlskoga, kveiktu i byggingum og háðu síðan stórorr- ustu við brunaliðið og gerðu allt, sem þeir gátu, til þess að hindra það við slökkvistörfin, meðal ann- ars með því að skerá sundur vatns- leiðslurnar. Sumir „raggarar“ bjóða og selja smyglaðar amplietamine- töflur. Drykkjuskapur, kynsjúkdóm- ar, barneignir í lausaleik og búða- þjófnaður vex allt ógnvæglegum skrefum meðal sænskra unglinga, Um páskana i fyrra héldu 800 brczkir uppvöðsluseggir og 400 vin- konur þeirra til baðstaðarins Glac- ton á mótorhjólum og hleyptu þar öllu upp. Stóðu óeirðir þær í 3 daga, og var brezka þjóðin stórlineyksl- uð á athæfi jæirra. Nokkur hundr- uð slíkra brezkra unglinga, er kalla sig „Moods“ (modernista) og „Rockers“ (rokkara, sbr. rock-n- roll), fóru í dagsferð yfir Ermar- sund. Héldu þeir ti! baðstaðarins Ostende i Belgíu. Þar greip þá æði, þeir réðust á þjóna, brutu allt og brömluðu á veitingahúsum og börð- ust sem villidýr um stelpur. Um hvítasunnuna ríkti ógnaröld í hað- stöðunum Margate og Brighton í Suður-Englandi »vegna villts ungl- ingaskrils. Heilar fjölskyldur flúðu af ströndunum, er æpandi „Mod- ernistar“ börðust við „Rokkara“ með garðstólum, cricketkylfum og reiðhjólakeðjum. Tugir unglinga voru teknir fastir og dæmdir í stór- sektir af sérstökum dómstólum. Námu sektirnar allt að 200 sterlings- pundum á mann (25.000 krónum). Sumir unglinganna greiddu sektina á stundinni!!!! Slíkar skemmdir á eignum kosta Bretland yfir 320 milljónir króna á ári, og langsamlegur meirihluti slíkra skemmda er unninn af ungl- ingum. Unglingar þessir eru alltaf í eirðarlausri leit að aukinni æsingu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.