Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 63

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 63
BEIRXJT 61 gullklumpum. Stórir, amerískir bílar teppa umferðina á þröngum götunum. Yerzlanirnar hafa á boð- stólum alla liluti, frá tyggigúmmii til gimsteinum settra höfuðdjásna. Spilabankinn, sem er einkaeign, er stœrri en spilabankinn í Monte Carlo. Landfræðilega stendur borgin á landskika, sem skagar út i Mið- jarðarhafið. Göturnar bugðast upp af löngum, yndislegum, bylgjóttum fjörusöndum og tengjast vegum, sem hlykkjast upp G000 feta liá fjöll með snævi þöktum tindum. Nýjar byggingar úr steinsteypu og gleri eru að ryðja úr vegi görðum og fornum einbýlishúsum (viilum). Iiinn hrífandi blær, sem borgin áður bar, er óðum að hverfa. Siðustu tíu árin hefur íbúatala Beirut tvöfaldazt í 600.000. 93 af hundraði þjóðarinnar eru menntað- ir, og tekjur á mann — 180 sterl- ingspund — eru þær hæstu í öllum Arabalöndunum að Kuwait undan- skildu. Til ársins 1941 var borgin undir franskri stjórn. í henni eru töluð þrjú tungumál aðallega, og flestar opinberar tilkynningar eru prentaðar á arabísku, ensku og frönsku. Hina fjóra háskóla borgar- innar sækir ungt fólk hvaðanæva úr Miðausturlöndum. Beirut er uppgangsborg — út- þensla hennar er í hámarki. Und- anfarin tiu ár hafa fasteignir á beztu stöðuin í borginni hækkað úr 220 sterlingspundum á fermetra í 900 sterlingspund. Hótel og íbúð- ir skipta um hendur, eins og tafl- menn um reiti. Sögurnar um stóru vinningana í happadrætti landsins ganga fjöllunum hærra í borginni. Á eium stað kom i ljós, að franskt nunnuklaustur, sem barðist í bökk- um fjárhagslega, var staðsett á land- areign, er var £450.000 virði. Pho- enicia Intercontinental Hotel var reist árið 1962 fyrir fjárhæð, sem þá þótti ægileg, 4.200.000 sterlings- pund. í dag er það níu milljóna sterlingspunda virði. FJÁRAFLAMENN Eins og i Sviss eru bankareikn- ingar leynilegir, og Beirut hefur orðið himnaríki fyrir skattsvikara og fjárgróðamenn margra þjóða. Bei- rut er einn þeirra staða, þar sem vextir eru greiddir á ávísanareikn- inga. Yextirnir eru greiddir vegna þess, að bankamenn í Lebanon hafa gróðahyggjuvit, sem gerir þeim kleift að afla fimm til sex sterlings- punda, þar sem áður hafðist aðeins eitt sterlingspund upp úr krafsinu. Beirut-búar hafa fengið þetta allt svo að segja í vöggugjöf þar eð þeir eru eftirkomendur Fönikíu- manna, kaupsýslumanna fornaldar- innar, sem fundu upp bókhaldið og gjaldmiðilinn í nútíma skilningi. Þeir eru harðvítugir kaupmenn, kænir og athug'ulir. En eftir að pappírarnir liafa verið undirritað- ir, og peningarnir komnir í bank- ann, verða þeir frjálsmannlegir og mestu eyðsluseggir í heimi. Dag einn fór ég til skartgripa- sala til að kaupa armband handa konunni minni. Ég þrúkkaði við skartg'ripasalann í hálfa klukku- stund, ekki á óþægilegan máta þó, en hafði ekki í fullu tré við hann. Þegar ég hafði innt greiðsluna af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.