Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 65

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 65
BEIRVT 63 sækja næturklúbba láta þeir taka frá fyrir sig 20 borð, og þegar þeir fara í hótellyftum gefa þeir oft- sinnis lyftudrengjunum fimm sterl- ingspund sem þjónustugjald. Bankamaður einn sagði mér frá heimsókn til eins sliks Arabahöfð- ingja i þeim tilgangi að fá hann til að leggja fé sitt á reikning í bankanum. Arabahöfðingjanum þótti leitt, að hann hafði þegar opn- að reikning í banka — ávísana- reikning með níu milljón sterlings- punda innstæðu — en til þess að gestur hans færi ekki tómhentur lét hann honum í té bankainnstæðu sém nam 110.000 sterlingspundum. Einn Kuwait-búi, sem hafði hjóna- vígslufagnað fyrir dóttur sína og ungan mann hennar frá Lebanon, leysti ættingjana út með skart- gripagjöfum og gaf öllum gestunum 400 að tölu, konfektkassa úr skíra gulli. Auk þriggja ibúðarhúsa, fékk dóttir lians að gjöf tékkhefti með auðum en undirrituðum ávísunum, ef vera kynni að ein eða tvær ósk- ir hennar hefðu ekki verið uppfyllt- ar. Þessir herrar eyðimerkurinnar strá um sig með peningum, að vísu, en þeir eru slungnir. Drjúgur hluti fasteigna Beirutl)orgar er í þeirra höndum, og þar sem andvirði fast- eigna hefur hækkað óðfluga, hafa flestir þeirra hagnazt verulega. Einnig eiga þeir kvikmyndahús, prentverk, blaðaútgáfufyrirtæki og banka. SKOÐANADEIGLA Samhliða löglegum viðskiptum, þrifst undirróðursstarfsemi, sam- særi, njósnir og gagnnjósnir. Er- lend sendiráð eru mikilvægar hler- unarstöðvar á þessum slóðum. Lík- legt er, að allt, sem gerist í Mið- austurlöndum, sé mönnum kunn- ugt um i Beirut. í Beirut eru 42 fréttablöð, fleiri en í nokkurri annarri borg í heim- inum. Sendiráðin lesa þau orð fyrir orð. Þau eru málgögn miðaustur- landanna, deigla arabískra sjónar- miða. Nasser les þau í Kairo áður en hann litur á undirlægju (docile) blaðakost sinn; reyndar er flogið með Beirut-blöðin til hans á hverj- um morgni, svo að hann geti lesið þau með morgunverðinum. SKAÐRÆÐIS SENDINGAR í þessari vin hins frjálsa fram- taks getur maður hlammað niður peningum sínum og tekið siðan með sér gullklump eða tonn af gulli og jafnvel farið með það út úr land- inu. Stundum er góðmálmi, keypt- um í Beirut smyglað inn i Indland, en þar fæst fyrir hann liátt verð. Smyglararnir geyma oft á sér um 30 kíló (66 pund) af gulli. Ef þeim tekst að lauma því inn i landið, verða þeir 500 sterlingspundum ríkari á hvert kíló eða hafa 15.000 sterlingspund upp úr hverri ferð. Ennfremur eru eiturlyfin flutt um Beirut og smyglað þangað. Eitur- lyfjaneyzla er ekki mikil i Beirut, en borgin er þýðingarmikill við- komustaður á leiðinni til erlendra markaða. Opium er unnið í Tyrk- landi og' smyglað yfir landamæri Sýrlands til Aleppo þar sem unnið er úr því hrátt morfín (morphine
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.