Úrval - 01.04.1965, Side 69

Úrval - 01.04.1965, Side 69
GEISLA VÍRKT ÚRFALL 67 miklu lengur úr efri loftlögunum eða a.m.k. þrjú ár. Aðalmagniö af geislavirkum efn- um úr sprengingunuin 1961—62 kom fram sem úrfall á árinu 1963, ein vegna tilraunabannsins ætti úr- fallið að verða um 30% minna 1964 en árið á undan. Þegar á það er litið, að hin geisla- virku efni haldast í andrúmsloftinu í tvö ár að meðaltali, er hægt að fullyrða, að úrfall af strontium-90 og cæsium-137 mun fara verulega minnkandi frá árinu 1965, en hins- vegar mun magnið af þessum efnum í jarðveginum fara vaxandi næstu þrjú til fjögur árin; þá munu jiau að óhreyttum aðstæðum fara hrað- minnkandi. En enda þótt magnið af þessum geislavirku efnum aukist í jarðveg- inum, mun miklu minna berast af þeim í fólk en á árinu 1962—63. Astæðan er sú, að þessi efni komast í jurtirnar eftir tveim leiðum. Með rótunum vinna jurtir kalk úr jörð- inni og einnig geislavirkt strontium, sem er efnafræðilega svipað. Ræt- urnar sjúga líka upp cæsium-137 með kalium. Þessi tvíþætta starf- semi jurtanna mun halda áfram enn í nokkurn tima. Öðru máli gegnir um geislavirlca úrfallið, sem sezt á blöð jurtanna; því að þá verða áhrifin miklu meiri og örari. Á árum tilraunasprenginganna staf- aði eitrun gróðursins þannig aðal- lega al' nýju úrfalli. Vegna tilrauna- bannsins var geislavirka úrfallið þegar tekið að minnka árið 1964 og enn meira mun draga úr því á þessu ári, en af því leiðir, að mengun matar og drylckjar af geisla- virkum efnum mun einnig fara minnkandi, og jieim mun meir, sem lengra líður. Hið geislavirka kolefni, C-14, mun líka hverfa smámsaman. SÞ- nefndin hefur áætlað, að verði Moskvusáttmálinn haldinn, muni magnið al’ C-14 lækka ur 85% árið 1964 í 60% 1969, og verði komið niður í 3% um næstu aldamót. Þar sem börn eru næmust fyrir áhrifum geislavirkra efna, hefur það þótt ískyggilegt, hve mikið af geislavirku joði, strontium og cæs- ium hefur borizt í börn með mjólk, og að strontiuin-90 hefur fundizt í beinum barna í sívaxandi mæli, en nú er fæða þeirra sem betur fer að verða ómenguð af þessum skað- legu efnum. Mjólkin er nú orðin laus við geislavirka joðið og magn hinna efnanna tveggja fer minnk- andi. Mörg þúsund börn hefðu eflaust orðið fórnarlömb sjúkdóma og van- sköpunar, ef tilraunasprengingun- um befði verið haldið áfram, og óteljandi margir aðrir munu á næstu árum eiga Moskvusamningn um líf sitt að launa. Moskvusáttmálinn markar fyrsta sporið í þá átt að draga úr spenn- unni í alþjóðamálum, og hann vek- ur þá von, að unnt verði að kom- ast hjá kjarnorkustyrjöld og að samningar geti tekizt um almenna og algera afvopnun — takmark allra þeirra, sem láta sig framtið mannkynsins einhverju skipta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.