Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 74

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL kosningar í Illinois, en beið mik- inn ósigur. Hann sneri aftur til New Salem, varð póstmeistari og bauð sig aftur fram árið 1834. Nú náði hann kosningu og hlaut fleiri atkvæði en hinir frambjóðendurn- ir. Um þetta leyti varð hann ást- fanginn af Önnu Rutledge, og segir sagan, að það hafi verið fyrsta og síðasta ástin í lífi hans. Enda þótt stúlkan væri hrifin af Lincoln, taldi hún sig heitbundna öðrum manni, og Lincoln dró sig þvi í hlé. Unnustinn sveik stúlkuna og hún dó nokkru síðar. Vinir -Lin- colns sögðu, að hann hefði aldrei náð sér eftir þetta áfall. Hann hafði lesið lög í frístund- um sinum og opnaði lögfræðiskrit- stofu í félagi við annan mann, en þar sem þeir höfðu báðir meiri áhuga á stjórnmálum en lögvísi, misheppnaðist fyrirtækið. Eftir langt og stormasamt tilhuga- lif giftist Lincoln Maríu Todd árið 1842. Hún var af tignum ættum, en ekki sem heppilegust eiginkona, því að hún var hégómagjörn, af- brýðissöm og öfgafull. Árið eftir giftinguna stofnsetti hann lögfræði- fyrirtæki með William Herndon, en frú Lincoln hafði frá upphafi lagt mikla fæð á þann mann, senni- lega vegna þess að hann var mikill vinur manns hennar. Þrátt fyrir það voru þeir vinir og samstarfs- menn allt til þess er Lincoln lézt. Þegar kosið var til fulltrúadeildar- innar 1846, hvatti María mann sinn til að bjóða sig fram. Lincoln var kosinn og árið eftir fluttist þau til Washington. Honum hafði verið þrælavanda- málið ofarlega i huga, allt frá því er hann kynntist þvi fyrst í New Orleans. Ha'nn bar nú fram frum- varp um afnám þrælahalds í hinu litla Columbiahéraði, en frumvarp- ið var kolfelt. Að loknu kjörtíma- bili hélt hann aftur til heimkynna sinna, og tók sér ekki nærri þótt hann væri ekki endurkjörinn. Hann ætlaði að einbeita sér að því að vera góður málafærslumaður. Hann varð brátt kunnur fyrir frábæra mælsku og óbrigðulan heiðarleik. Árið 1860 útnefndi nýi repúblik- anaflokkurinn hann forsetaefni sitt. Þar sem demókratar voru klofinir í þrælamálinu, höfðu repúblikanar nokkrar sigurvonir. Lincoln varð bæði glaður og undrandi, þegar honum barst fréttinn um útnefn- inguna, og' kona hans varð himin- lifandi. Þegar sendinefnd háttsettra flokksmanna heimsótti Lincoln til þess að tilkynna honum útnefning- una formlega, leizt þeim ekki meira en svo á blikuna. Hann tók á móti þeim á heimili sínu, sem var ekki með neinum glæsibrag, og auk þess þótti þeim maðurinn ekki nógu vel klæddur og fremur óframfær- inn. Þegar nefndin hafði lokið á- varpi sinu, tók Lincoln til máls. Ncfndarmennirnir urðu frá sér numdir: hann var vissulega ein- kennilegur í útliti —- en hvernig hann gat talað! Það var í þessari kosningabaráttu að Lincoln var talinn á að láta sér vaxa skegg — til þess að hann yrði virðulegri. Hann streittist á móti í fyrstu, kallaði þetta „heimskulega tilgerð", en lét að lokum undan. Þegar hér var komið sögu, var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.