Úrval - 01.04.1965, Síða 84
Heimsókn
sem ekkert varð af
Frægur kímnirithöfundur segir liessa sögu, sem hann hefur
beint iír innsta helgidómi de Gaulles Frakklaiidsforseta
AÐ er ekki á almanna-
vitorði að de Gaulle
forseti ráðgerði aðfara
_____í heimsókn til Jolin-
snnnnjuiwis sons Bandaríkjaforseta
strax að loknum forsetakosningun-
um i nóvember siðastliðnum. Hann
ráðgerði þetta sem sagt, cn cin-
hvern veginn fór þessi ráðagerð
lit um þúfur. Það, sem gerðist var
þetta.
Fáeinum dögum eftir kosning-
arnar kom utanríkisráðherra dc
Gaulles forseta inn í skrifstofu
hans og sagði: „Herra forseti, ég
var rétt í þessu að fá orðsendingu
frá ambassador vorum varðandi
heimsókn yðar til Bandaríkjanna.
Ég hef hér i höndum hina fyrir-
huguðu ferðaáætlun.
„Gott. Hvenær á ég að koma til
Washington?“
„Þér farið ekki til Washington.
Þér farið til LBJ-búgarðsins í
Texas.“
,,Hvað þá?“
„Við fljúgum beint frá París til
Texas, þar sem Johnson forseti
og frú hans munu taka á móti yður
og frú de Gaulle í golfvagni."
„Hvað er golfvagn?"
„Það er lítill vagn, sem Banda-
ríkjamcnn eru vanir að leika golf
i.“
„Hafið þér verið að drekka?“
„Nei, herra forseti. Það er gömul
venja á LBJ-búgarðinum að aka
í golfvagni, og öryggislið okkar
telur það tryggara, heldur en ef þér
ækjuð með forsetanum í Lincoln
Continental bifreið hans.
Utanríkisráðherrann hélt áfram.
„Byrjað verður á að aka um landar-
eign búgarðsins. Forseti Banda-
ríkjanna mun að öllum líkindum
byrja á því að sækja kýrnar í golf-
vagninum.'
De Gaulle sagði: „Ég fer ekk-
ert.“
„Gerið svo vel, herra forseti, að
hlýða á það, sem eftir er af ferða-
áætluninni: eftir ökuferðina farið
82
— Readers Digest —