Úrval - 01.04.1965, Síða 84

Úrval - 01.04.1965, Síða 84
Heimsókn sem ekkert varð af Frægur kímnirithöfundur segir liessa sögu, sem hann hefur beint iír innsta helgidómi de Gaulles Frakklaiidsforseta AÐ er ekki á almanna- vitorði að de Gaulle forseti ráðgerði aðfara _____í heimsókn til Jolin- snnnnjuiwis sons Bandaríkjaforseta strax að loknum forsetakosningun- um i nóvember siðastliðnum. Hann ráðgerði þetta sem sagt, cn cin- hvern veginn fór þessi ráðagerð lit um þúfur. Það, sem gerðist var þetta. Fáeinum dögum eftir kosning- arnar kom utanríkisráðherra dc Gaulles forseta inn í skrifstofu hans og sagði: „Herra forseti, ég var rétt í þessu að fá orðsendingu frá ambassador vorum varðandi heimsókn yðar til Bandaríkjanna. Ég hef hér i höndum hina fyrir- huguðu ferðaáætlun. „Gott. Hvenær á ég að koma til Washington?“ „Þér farið ekki til Washington. Þér farið til LBJ-búgarðsins í Texas.“ ,,Hvað þá?“ „Við fljúgum beint frá París til Texas, þar sem Johnson forseti og frú hans munu taka á móti yður og frú de Gaulle í golfvagni." „Hvað er golfvagn?" „Það er lítill vagn, sem Banda- ríkjamcnn eru vanir að leika golf i.“ „Hafið þér verið að drekka?“ „Nei, herra forseti. Það er gömul venja á LBJ-búgarðinum að aka í golfvagni, og öryggislið okkar telur það tryggara, heldur en ef þér ækjuð með forsetanum í Lincoln Continental bifreið hans. Utanríkisráðherrann hélt áfram. „Byrjað verður á að aka um landar- eign búgarðsins. Forseti Banda- ríkjanna mun að öllum líkindum byrja á því að sækja kýrnar í golf- vagninum.' De Gaulle sagði: „Ég fer ekk- ert.“ „Gerið svo vel, herra forseti, að hlýða á það, sem eftir er af ferða- áætluninni: eftir ökuferðina farið 82 — Readers Digest —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.