Úrval - 01.04.1965, Síða 89

Úrval - 01.04.1965, Síða 89
LENfíl LIFI NAPOLEON! 87 Þeir komu auga á Frakklands- strönd að morgni þ. 1. marz, þegar dvergflotinn safnaðist saman rétt undan Miðjarðarhafsströndinni, eft- ir að hafa tekizt þannig að rjúfa siglingabannið. Keisarinn kom upp á þilfar með þrilita hattinn sinn, og þegar franski fáninn var dreg- inn aS hún á skipunum, ráku her- mennirnir á þeim upp fagaSaróp. Þeir vörpuSu akkerum síðdegis þan dag í Juanflóa milli Antibes og Cannes, og var þetta á þriSja degi frá því er þeir höfSu haldiS af staS frá Elbu. Og síSan gekk dvergherinn á land. Þegar fregnir tækju aS berast út um undankomu þeirra frá Elbu, yrði Napóleon samtímis hundeltur flóttamaSur. En liangaS til svo yrSi, átti hann leikinn. Grunlaus veröldin hélt áfram sinu vafstri i friSi og ró, en á meS- an sat breiSaxla, smávaxinn maS- ur í viðum frakka viS eld í skógi nokkrum viS veg einn rétt fyrir utan Cannes. ÞaS var heiSskírt og kalt veSur þessa nótt, og þarna sat hann og beið frétta. ÞaS var vandasamt verk aS gera innrás i Frakkland á friðartímum meS aS- eins 1000 manna lið og þrjár yfir- lýsingar aS vopni. Og hann varS j)ví aS byrja á aS senda tvo njósn- arfloka út af örkinni. Annar hafSi horfiS á leiðinni til Antibes og ekki komið aftur. Hinn hélt áfram til Cannes. Skipanir hans voru alveg greinilegar. „Ekki skal skjóta einu skoti. Minnizt jiess, aS ég vil ná kórónu minni aftur, án þess aS hlóðdropa verði úthellt.“ Einhver skýrði nú frá því, að njósnafiokkur hans hefði verið handtekinn i Antibes, og lagði til, að ])eir réðust á þennan smábæ. En keisarinn vildi ekki sýna slika fifldirfsku. Tíminn var of dýrmæt- ur til þess, að honum mætti eyða í að bjarga þessum fylgismönn- um hans. Hefðu þeir verið hand- teknir í rnun og veru, hefðu frétt- irnar af flótta hans þegar breiðzt út. Væri svo, var aðeins um eitt ráð að gera, að fara hratt yfir. . . . hraðar en fréttirnar. Þetta var einkennileg fylking, sem hélt af stað, liávaxnir hermenn með bjarnarskinnshúfur á höfði, nokkur múldýr, sem báru gull- forða keisarans i litlum kössum, og fótgangandi riddaraliSsmenn, sem þrömmuðu upp í móti með sporana á fótunum. Fyrstu þrjá daga ævintýris þessa áskotnaðist Napóleon fjórir nýir fylgismenn. En er hann kamst lengra norður á bóginn, breyttist andrúmsloftið sýnilega. Yfirlýsingar hans höfðu unnið sitt verk. Nú tóku glápandi mannþyrpingarnar við þjóðveginn og strætin að hrópa húrra fyrir honum, og nú tók nýjum sjálfboða- liðum óðum að fjölga. Er þeir konm eitt sinn fyrir beygju á þjóðveginum, komu þeir auga á heila fótgönguliðsherdeild, er hafði raðað sér þvert yfir veg- inn. Þetta var hættulegur staður, og það var alls ekki hægt að kom- ast hjá því að snúast gegn her- deildinni. Hinn lágvaxni keisari gekk á undan Iiermönnum sinum i áttina til hermanna konungs. Taugaóstyrkur höfuðsmaður hróp- aði skipun þessa: „Þarna er hann!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.