Úrval - 01.04.1965, Page 93
F.IÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA
91
Bökin:
/í áttundu tiif/ nítjándu aldar
tókst fjórum
Amerískum svindlurum
að ná út úr
Engtandsbanka um 100
þúsund slerlingspundum
á miffur heiffarlegan
hátt.
Englundsbanki
var á þeim timum sú stofnun
í veröldinni,
sem naut
mestrar virðingar, auk
þess aff vera ríki
í Brezka heimsveldinu.
V_____________________________y
EGAR fyrstu viðskipta-
vinirnir tóku að tín-
ast inn klukkan 10 f.h.,
lokaði Peregrine Mad-
gewick Francis banka-
stjóri hurðinni að einkaskrifstofu
sinni á eftir sér og fór að opna
bréfin, sem borizt höfðu bankaniim
með póstinum þann daginn. Þetta
var jafnan fyrsta verk hans, er hann
kom í bankann kluklcan 10 stund-
víslega. Bréfin, sem lágu i snyrti-
legum bunka á risastóra skrifborð-
inu fyrir framan hann, voru stíluð
til
Englandsbanka,
Vesturútibú,
Burlington Gardens,
Mayfair,
Lundúnum.
Á meðal þeirra var litill böggull.
sem borizt hafði í ábyrgðarpósii
frá Birmingham. Hann bar pósí-
stimpil síðastliðins dags, þ. 27.
febrúar, 1873. Herra Francis, oft
titlaður sem ofursti vegna ferils
sins í hernum, þekkti þar rithönd
eins sins bez'ta vlðskiptavinar. Hann
opnaði böggulinn. í honum voru
víxlar, og fylgdi þeim stutt bréf,
þar sem viðskiptavinurinn bað
bankann um að kaupa af sér þessa
víxla og' leggja nettóandvirðið á
bankareikning viðskiptavinarins.
Bréfinu lauk með þessum orðum:
Ég notu þetta tækifæri til
þess aff þakka yffur fgrir ó-
mak gffar min vegna. Ég full-
vissa gffur, kæri herra, um
aff ég met þetta mikils og
kveff gður
meff virffingu,
Frederick Albert Warren.
Vixlarnir voru samtals 24 að tölu,
og andvirði þeirra var samtals
26.000 sterlingspund, sem bankinn
gat búizt við að geta innheimt frá
samþykkjendum þeirra, er vixl-
arnir féllu í gjalddaga. Ileildarupp-
hæð víxlanna var að vísu óvenju-
lega há, en þó voru þetta mjög
venjulegir viðskiptahættir. Francis
ofursti hafði oft keypt sams konar
víxla al' herra Warren. Hann
hringdi því í bankamann, sem sá
um víxlaútreikning, og afhenti
honum vixlana, sem skyldu síðan
sendasí til aðalstöðva Englands-
banka í Threadneedlestræti.
Nokkrum mínútum síðar barði
bankamaðurinn að nýju að dyrum