Úrval - 01.04.1965, Page 105

Úrval - 01.04.1965, Page 105
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 103 í kynni við George Engels, fölsnnar- meistara, sem gekk undir nafninu „Ógnvaldur Wall Street“ vegna hinna gallalausu falsana sinna. Hann varð áhugasamur nemandi þessa meistara, og upp frá því hafði hann tftfrazt af þeirri hvatningu og ögrun, er fölsunarlistin veitti hon- um sem listamanni i greininni. Mac- donnell þurfti yfirleitt ekki aS hafa mikið fyrir hlutunum. Hinir miklu persónutöfrar hans og sá hæfileiki hans, aS geta kjaftaS sig út úr hvers kyns vandræSum, hafSi þau áhrif, aS honum hætti til aS framkvæma hlutina fyrst og hugsa svo á eftir. En þessi galli í fari Macdonnells olli George Bidwell stöSugum ó- róa. En í ferðinni til Rio vann Mac hlutverk sitt á algerlega óviSjafn- anlegan hátt. Hann talaSi algerlega gallalausa portúgölsku. MeS fölsuS skilríki í höndunum kynnti hann sig sem „Hr. George Morris“ og fór fram á þaS viS Maua & Co., helzta banka Brasilíu, aS hann keypti af honum víxla, er hann hefði meSferðis. Hin fölsuðu skil- ríki hans litu út fyrir að vera gefin út af Westminsterbanka í Lund- únum. Brasilíslci bankinn varS við þessari beiðni hins virSulega gests og þ. 18. júní keypti hann af „hr Morris“ víxla, er námu samtals 10.000 sterlingspundum. Þetta gerS- ist fyrsta daginn eftir aS hann hafði komið í höfn i Rio meS hafskipinu Lusitaniu. Þessi starfsama þrenning var svo komin aftur til Lundúna i miSj- um ágústmánuSi, næstum 100.000 dollurum rikari eftir sameiginlega uppskeru sína á meginlandi Evrópu og í SuSur-Ameríku. Og nú klæj- aði þá í lófana eftir aS ná góðu taki á veiSidýri því, sem þeir voru aS reyna að elta uppi, „Gömlu Frúnni“ í Threadneedlestræti — sjálfum Englandsbanka. MAC FINNTJR SMVGUNA Nú krafðist George þess, aS þeir sýndu héSan í frá algera skilyrSis- lausa varkárni. Nú máttu þeir ekki lengur búa í sama gistihúsi, og all- ir áttu þeir að skipta oft um heim- ilisfang og taka sér nýtt dulnefni hverju sinni. AS degi til máttu þeir aSeins hittast á einum staS, kaffi- húsi í þröngri hliðargötu nálægt Finsburytorgi. KaffihúsiS var af- síSis og á því bar mjög lítið. Ge- orge hafði snuðrað i kringum öll kaffihúsin í City-verzlunarhverfinu, þangaS til hann hafði rekizt á þetta sérstaka kaffihús. í þvi var lítill hliðarsalur baka til, þar sem þeir gátu fengið veitingar og rætt sam- an ótruflaðir. Þetta subbulega kafifhús varS „skrifstofa" þeirra næstu mánuðina. En þeir eyddu miklu af tíma sín- um yfir á meginlandinu, þar sem þeir heimsóttu ýmsar borgir. Það- an sendu þeir innlegg og kröfur til reiknings hr. Warrens í Vestur- útibúinu i Mayfair, þannig að reikn- ingur hans þar varð mjög virtur. Mismunurinn á reikningi lians var nú að meðaltali um 07.000 sterlings- pund honum í vil, og færi einhver bankastarfsmaður að rannsaka reikninginn, myndi hann sjálfsagt varla botna upp né niður í honum vegna þess hversu viðskiptin virtust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.