Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 106

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 106
104 ÚRVAL vera flókin og margbreytileg og tengd í ýmsum löndum. Ávísanir og víxlar, er hljóðuðu á um heila tylft banka i París, Vínarborg, Frankfurt, Amsterdam, Hamborg og Rotterdam, streymdu inn í reikn- inginn. SíSan streymdi fé lit úr honum aftur, þannig aS þaS lcit svo út, sem um stöðug viSskipti væri að ræSa í ýmsum löndum. Bankastarfsmennirnir höfSu enga ástæSu til þess aS gruna, aS um væri aS ræSa sama fjármagniS, sem streymdi í sífellda hringi að bank- anum og út úr honum á nýjan leik. En samt fannst George nú, aS tími væri sannarlega kominn til þess, aS hr. Warren heimsækti banka- stjóra Vesturútbúsins persónulega. Og þann 3. septcmber tókst Austin þessa sendiferS á hendur. Peregrine Madgewick Francis ofursti hafSi aðeins veriS aSal- bankastjóri þessa útibús í 3 mán- uSi, og það var einkennandi fyrir hina einstæSu heppni Austins, aS hr. Francis skyldi að miklu leyti fara eftir ráðum hr. Fenwicks, aS- stoðarbankastjóra síns, ef einhver vandamál bar aS höndum, því að hr. Fenwick kynnti nú Austin fyrir hr. Francis sem lir. Warren og gaf honum sín allra beztu meðmæli sem góSum og traustum viSskipta- vini. Hr. Warren útskýrSi fyrir bankastjóranum, aS viSskiptin færu nú mjög vaxandi og sagðiist fyrst og fremst fást við að kynna og selja hina nýju amerísku Pullman-járn- brautarvagna á meginlandinu, en járnbrautarfélögin vildu ólm eign- ast þá, áSur en sýningin mikla yrSi opnuð í Vínarborg næsta ár. „Fg er að leita fyrir mér uin möguleika á smíði vagna þessara hér í Englandi og einnig aS rann- saka járnbrautarkerfin yfir á meg- inlandinu," sagði hann máli sinu til skýringar, en bankastjórinn virtist hafa mikinn áhuga á máli þessu. „Þar eð það kostar um 4000 sterl- ingspund að smiða hvern þessara íburSarmiklu járnbrautarvagna, mun ég leggja inn og taka út háar upphæðir, áður en árinu lýkur. Það þarf að borga umboSsmönnum okk- ar, o.s.frv.“ Nú þagnaSi Warren. „Það lcann jafnvel að reynast nauð- synlegt aS fara fram á lánstraust hjá bankanum öðru hverju, ef svo stendur á,“ sagði hann svo. „Ég vona, aS jiví verði ekkert til fyrir- stöðu, herra bankastjóri." Francis bankastjóri lýsti því yfir án augnabliks hiks, aS auðvelt myndi verða að koma slíku í kring. Nú fann Warren, að hið rétta augnablik var runnið upp. Hann bætti því við: „En á meðan vildi ég gjarnan leggja þessi portúgölsku skuldabréf inn í bankann til ör- uggrar geymslu. Þau nema að vísu aðeins 8000 sterlingspundum, en mér finnst samt fremur ótryggt að hafa þau ekki í öruggri geymslu.“ Skuldabréfin voru ófölsuð, og þetta innlegg varð til þess að auka traust bankastjórans á hr. Warren, en slík hafSi veriS fyrirætlun Austins Nú vissu þeir þremenningarnir, aS brátt yrði aS hefja lokasóknina, og tóku þeir nú aS rannsaka allt fyrirkomulag bankaviðskipta á meg- inlandinu í smæstu smáatriðum í stöðugri leit að einhverjum veik- um hlekk, einhverri lítilli smugu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.