Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 111

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 111
FJÓRIR GEGN ENGJ.ANDSRANKA 109 ar myndamót af ýmsum hliitum víxileyðuhlaða, mót úr málmi, gúmmíi og tré og jafnvel steinprent- unarplötur. Hann vonaði, að Mac- donnel gæti siðan skeytt þetta allt saman, þar til komið væri fullkom- ið víxileyðublað. Hann varð sér- staklega ánægður, þegar liann fann prentmyndasmið og tréskurðar- meistara, James Dalton að nafni, sem var heyrnarlaus og mállaus. Dalton var mjög snjall í iðn sinni, og George gat haft mikið gagn af honum með því að skrifa fyrir- mæli sin og leiðbeiningar ýtarlega á blað. En var Englandsbanki reiðuhú- inn að taka við víxlum frá Warren? Samkvæmt uppástungu Georges tók Austin að sér þ. 29. nóvember að komast að því. Hann keypti tvo trausta víxla, er hljóðuðu á 500 sterlingspund hvor. Hið virta fyrir- tæki Suse & Sihett í Lundúnum var samþykkjandi víxlanna. Síðan spurði Austin Francis ofursta, hvort bankinn vildi kaupa vixla þessa af sér. „Ég mun hafa undir höndum marga svipaða vixla viðvíkjandi viðskiptum, er snerta Pullman-járn- brautarvagnana, ofursti,“ hóf haun máls. „En áður en ég samþykki slíkan greiðslumáta, vildi ég gjarn- an fá tryggingu yðar fyrir því, hvort þér væruð reiðubúinn að kaupa þá af mér á hinn venjulega hátt.“ Bankastjórinn sagði, að aðalbank- inn í Threadneedlestræti yrði fyrst að samþykkja kaup þessi. Að síð- ustu bætti hann við: „En ef þér vilduð gjöra svo vel að koma aftur síðar í dag, lir Warren, er ég viss um að hafa þá útvegað hina nauð- synlegu staðfestingu fyrir yður.“ Jú, víxlarnir voru sannarlega keyptir siðar þennan dag, en það þýddi í raun og veru, að frá þeim tírna varð Warren einn þeirra við- skiptamanna bankans, er naut þess trausts að geta selt víxla í bank- anum eftir þörfum. Venjulega var slíkt aðeins inögulegt fyrir við- skiptavini í aðalbankanum í Threadneedlestræti og aðeins þá viðskiptavini, sem einhverjir af bankastjórunum þekktu persónu- lega og treystu skilyrðislaust. Aust- in hafði þannig smogið inn um hjið- ardyr. Hann hafði gert sér far um að virðast einlægur og fremur fá- vís um starfshætti bankans, og þannig liafði lionum tekizt að fram- kvæma liið ómögulega. George var himinlifandi yfir vel- gengni bróður síns og sendi Noyes því eftirfarandi skeyti mánudag- inn 2. desemher: KOMDU MIÐ- VIKUDAG HAFSKIPI ÁKVEDIÐ. Þetta veitti vesalings Edwin Noyes aðeins tvo daga til þess að búast til Evrópuferðar. En nú var hinn þefvísi George kominn á spor- ið. Hann fann þegar hlóðlyktina, og hann var alveg ólmur í að kom- ast að fórnarlambinu. „GLEÐIIÆG JÓL, FRANCIS OFURSTI!“ Þegar s/s Atlantic frá gufuskipa- félaginu Hvíta stjarnan sigldi upp að bryggju í Liverpool þ. 17. des- ember, var Edwin Noyes meðal farþega. Þeir George og Austin biðu á járnbrautarstöðinni í Lundúnum og óku Noyes á Grosvenor-gisti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.