Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 116

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 116
114 ÚRVAL laga hans, a'ð hann bjó nú með hjá- konu í Lundúnum. Ef til vill iiefur sú staðreynd aukið samvizkubit hans. Hann liafði i'engið bréf frá eiginkonu sinni, sem grátbað hann um að snúa heimleiðis. Hann varð gripinn samvizkubiti, keypti sér skipafarseðil til New York í flýti og tilkynnti, að skipið færi næsta dag. „Ég vildi gjarnan fá minn hluta af höfuðstólnum," bætti hann við. „Ég ætla að fara til Chicago og byrja þar á nýjan leik.“ Félagar hans voru alveg furðu- lostnir og reyndu allt hvað þeir gátu til þess að fá hann ofan af þessu. Hann lét ekki undan, fyrr en þeim hafði tekizt að gera tionum það ljóst, að þeir myndu samt fram- kvæma áætlunina, þótt hann yfir- gæfi þá. Hann var alveg hárviss um, að þeir myndu æða beint út i hyl- dýpisfen, ef hans nyti ekki við. „Jæja þá, ég verð með,“ sagði liann að síðustu mótróafullri röddu, „en aðeins með einu slcilyrði. Ég vil fyrst fá algera sönnun Francis ofursta til handa fyrir hinu ágæta fjármálalega áliti og greiðslugetu Fredericks Alberts Warrens.“ ■ Hann krafðist þess, að Austin skryppi til Parísar og keypti vix- il á Rothschildbankafyrirtækið, víxil, sem hljóðaði beint á nafn „F.A. Warren“. Slíkt myndi gefa til kynna, að Warren væri persónu- lega kunnugur Alphonse de Roth- schild, yfirmanni Parísardeildar stærsta banka Evrópu. Slíkt væri sem fullkomnað vegabréf, er opn- að gæti allar dyr, tryggnig fyrir því, að hr. Warren nyti óskorðaðs traausts í fjármálaheiminum. „Þú hlýtur að vera kolvitlaus,“ sagði Austin reiðilega. „Ég hef ekki hinn minnsta möguleika á því að koma sliliu i kring.“ „Þú verður samt að reyna það,“ sagði George önugur i bragði. Þ. 12. janúar steig Austin því upp í næturlestina til Parísar. Hann leigði sér einkasvefnklefa í henni. Hann var í slæmu skapi, og nú var hann sannfærður um, það aldrei þessu vant, að öll fyrirætlun þeirra færi í handaskolum. Klukkan hálf þrjú um nóttina vaknaði hann við geysilegan hávaða, klefahurðin þeyttist upp, og hann kastaðist ó- þyrmilega niður á gólf klelans. Eimreiðin hafði runnið út af sporinu, og nokkrir næstu vagna höfðu oltið um koll um leið, þar á meðal vagninn, sem Austin var í. Austin var fastur og gat ekki los- að annan fótinn. Þeir, sem að björguninni unnu, fundu hann þó brátt. Þeim tókst að losa hann, og hann var borinn á sjúkrabörum inn á Marquisestöðina. Þar var hann vafinn inn i ábreið- ur og bundið um meiðsli hans. Hann lá þarna innan um aðra særða far- þega og bölvaði ólieppni sinni og bróður sínum jafnvel enn meira. Honum varð litið á auglýsinga- spjöldin á veggjunum. Og á einu þeirra stóð: Chemin de Fer du Nord (Norðurjárnbrautarfélagið). Skyndilega minntist hann þess, að forstjóri þessa járnbrautar- félags var enginn annar en sjálfur Rothschild barón. Baróninn, sem var ábyrgur og' samvizkusamur maður, myndi vissulega ekki óska þess, að farþegar hans lentu í járn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.