Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 119

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 119
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 117 bréf og erlendan gjaldeyri fyrir þessa nýju seðla. Allt hafði farið fram samkvæmt áætlun, og George hélt aftur til Birmingham þ. 24. janúar. í þetta skipti jók hann tölu víxlanna, er hann sendi Vesturútibúinu i Lund- únum. Hann sendi því sem sagt 8 víxla, er voru að upphæð sam- tals 9850 sterlingspund. Tveir þeirra voru úr ódýrum, bláum pappir, og var Rothschildbankinn samþykkjandi þeirra. Og Vestur- útibúið keypti þá alla alveg hik- laust. Fyrstu 5 dagana tókst Bandaríkja- mönnunum að ná saintals 14.000 sterlingspundum, og Noyes varð að biðja George að gera dálitið hlé í nokkra daga, á meðan hann skipti fénu úr einni mynt i aðra í öryggis- skyni. Noyes var mjög kviðinn vegna allra aðstæðna, því að nú voru allar ferðatöskurnar hans heima í nr. 5 við Charlottestræti troðfullar af gullpeningum eða bankaseðlum, og inn í rúmdýnuna hafði hann jafnvel troðið handa- rískum skuldabréfum, sem námu samtals 5000 sterlingspundum. Til þess að hrcinsa svolítið til, sendi George Mac til Parísar með nokkur þúsund sterlingspund, sem Austin notaði svo þar til þess að kaupa fleiri bandarísk skuldabréf fyrir. George beið til 3. febrúar með að senda næstu vixlasúpuna, sein nam samtals 11.072 sterlingspundum. Mac hafði upphaflega falsað 24 víxla, og nú voru aðeins 2 þeirra eftir óseldir. Þvi varð Mac nú að taka til óspilltra málanna að nýju. Hann varð sifellt að flytja úr einum stað í annann til þess að koma í veg fyrir, að hægt væri að rekja slóð hans. Loks leigði George 2 herbergi fyrir hana á jarðhæð i húsi nr. 17 við St. James’s Place. Þetta var lítið einkagistihús, sem rekið var af ungfrú Agnes Belindu Green. Þar húkti Mac yfir bleki sínu, nótum og pappír tímunum saman. Hann hafði útbúið sér þar ófullkomna vinnustofu. Hann lét loga á gasljósunum og kertunum að auki til þess að auka birtuna, og hann hafði ætið gluggatjöldin niðurdregin, ef skc kynni, að ein- hverjir vegfarendur úti á gang- stéttinni gerðust heldur forvitnir. Eftir að þriðja bréfið hafði verið scnt frá Birmingliam, hafði áætlun þeirra þegar gefið af sér um 25.000 sterlingspund (en með núverandi kaupmætti jafngildir það um 750. 000 dollurum). Nú skaut óvænt vandamál upp kollinum. Austin skrifaði George frá París og skýrði honum blákalt frá því, að hann ætiaði að fara að gifta sig. Hann Iiafði hitt 18 ára gamla fegurðar- dis af góðum ættum í boði í Lund- únum fyrir nokkrum mánuðum og orðið ástfanginn af henni. Hún hét Jane Devereux. En George hafði bannað honum að giftast, ef ske kynni, að slíkt yrði til þess að stofna fyrirætluninni allri í hættu. Nú fannst Austin þetta allt saman ganga svo prýðilega, að hann á- leit, að George myndi nú verða eftirgefanlegri, enda reyndist það svo. Þ. 7. febrúar skruppu þeir Ge- orge og Mac með lest suður til Dover og fóru með ferjunni yfir til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.