Úrval - 01.04.1965, Page 128

Úrval - 01.04.1965, Page 128
126 ÚRVAL unni hafði staðið, hafði lögreglan í Belfast sj'nt geysilega framtaks- semi og tekið fasta 12 menn i ýms- um hverfum borgarinnar auk eins manns, er þeir tóku fastan um borð í ferjunni, áður en hún lagði af stað til Glasgow. George fór strax frá Glasgow. Hélt hann beint til Edinborgar. Enn þóttist hann vera Frakki. Hann leigði sér herbergi 'í nr. 22 við Cumberlandstræti undir nafninu „Monsieur Couton“. Og þaðan skrifaði hann til Macs í New York. Hann skrifaði til gamla heimilis- fangsins hans i New York og sagð- ist ætla að „þjóta heim eftir 1—2 vikur.“ Nú gat hann aðeins slakað á þönd- um taugum sínum. Lögreglan hafði týnt slóð hans á hafinu milli ír- lands og Skotlands. HIN ÞUNGA IIÖND RÉTTVÍS- INNAH En hin ofsalega leit var samt ógnvekjandi. Og uppnámið, sem fjársvikamálið hafði vakið meðal almennings, gerði hann óttasleginn. Englandsbanki hafði ekkert til spar- að á neinn hátt, að þvi er snerti hina ofsafengnu leit. Heilar hjarð- ir einkaspæjara aðstoðuðu nú lög- regluna um gervallt meginlandið auk Bretlandseyja. f Ameríku liafði Pinlcerton-leynilögregluskrifstofan tekið málið að pér fyrir hönd Eng- landsbanka. þLögreglumennirnir skima tryllingsleg'a í allar áttir, augsýnilega án þess að vita hið minnsta, hvert þeir eiga að snúa sér,“ stóð í „City Press“ í Lund- únum þ. 15. marz (þegar enn var livorki búið að ná í þá Mac né Austin). „Þeir eru reiðubúnir að taka hvern sem er höndum vegna hins allra minnsta gruns.... og jafnvel án þess að nokkur grunur hafi verið vakinn.“ Þetta æði hafði það í för með sér, að fjöldi saklausra manna var handtekinn, þar á meðal 3 menn í borginni Liege í Belgíu og tusku- sali í bænum Cork í írlandi, sem reyndist hafa 500 sterlingspund á sér. Tuskusalinn reyndist að visu ekki vera George Bidwell, heldur maður nokkur Jonas Wolfe að nafni .... en lögreglan var reyndar einn- ig að leita hans vegna fölsunar- ákæru. George viðhafði allar hugsanlegar varúðarráðstafanir í Edinborg. Hann lifði mjög reglubundnu lífi, er miðaðist allt við þessar ráðstaf- anir. Hann hætti sér sjaldan út úr herbergi sinu, en sagði húsmóður- inni, að hann væri að jafna sig eft- ir löng veikindi. Hann fór þó æ- tíð út einu sinni á dag. Hélt hann þá alltaf til bókaverzlunar í Dun- dasstræti og keypti þar Lundúna- og Edinborgardagblöðin. Það var þetta fréttahungur, sem kom að lokum upp um hann, vegna þess að bóksalinn fór um síðir að velta vöngum yfir þessum „Monsieur Couton“. Eftir nokkra daga datt honum það skyndilega í hug, að þessi nýi viðskiptavinur hans líkt- ist að töluverðu leyti þessum George Bidwell, falsaranum, sem lögregl- an leitaði svo ákaft að. Hann minntist lauslega á þetta við ann- an viðskiptavin sinn, skrifstofu- mann, sem starfaði hjá Gibson,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.