Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 129

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 129
FJÓRIR GEGN ENGLANDSRANKA 127 Craig, Dalziel & Brodies, en fyrir- tæki það var umboðsmaður Eng- landsbanka þar i borg. Skrifstofu- maðurinn skýrði yfirmönnum sín- um frá þessum upplýsingum bók- salans, og þeir ákváðu að láta einka- spæjara haí'a gætur á „Monsieur Couton“, „svona til vonar og vara“. George fannst nú ráðlegast að hætta að kaupa dagblöðin á sama stað og áður. Hann tók skyndilega að skipta við bóksala nokkurn í Broughtonstræti. Einkaspæjarinn, sem hefur augsýnilega verið mun lakar gefinn en Sherlock Holmes hélt áfram að hafa gætur á bókabúð- inni i Dundasstræti næstu vikurnar en án nokkurs árangurs sem von var. Þá fyrst datt honum í hug að spyrja bóksalann, hvort hann þekkti heimilisfang Georges, og það gerði hann reyndar. Siðdegis miðvikudaginn 2. apríl sáu einkaspæjarinn og óeinkennis- klæddur lögreglumaður frá Edin- borgarlögreglunni George ganga niður þrepin við nr. 22 við Cum- berland Plaee. Hann gekk að póst- kassa á götunni, setti bréf i hann, sneri sér síðan við og tók þá eftir því, að honum var veitt eftirför. Hann greikkaði þá sporið og reyndi árangurslaust að losa sig við menn- ina, er eltu hann. Svo byrjaði hann að hlaupa, en lögreglumennirnir tveir fylgdu honum fast eftir. Hann klifraði lipurlega yfir marga garð- veggi, skauzt inn um bakdyr á liúsi einu og fór siðan út um framdyrn- ar, hann æddi yfir torgið Royal Crescent, og að lokum náðist hann, er hann var orðinn svo uppgefinn, að hann komst ekki lengra. Hann hélt því fram, að hann væri Frakki, en þegar herbergi hans var rann- sakað, þá l'undust þar nokkur bréf, stiiuð á „George Bidwell" auk fjöl- margra demanta. Lögreglumennirn- ir tveir vissu þá, að þeir höí'ðu handsamað þann mann, sem mest var leitað að i gervaliri Evrópu þessa stundina. Réttarhöldin f’óru fram í aðal- sakáréttinum i Old Bailey i Lund- únum. Þar báru á annað hundrað vitna frá Evrópu og Ameríku vitni gegn mönnunum fjórum, er ákærð- ir höfðu verið. Undirbúningsyfir- heyrzlurnar tóku samtals 23 daga, en hin raunverulegu, opinberu rétt- arhöld tóku fulla 9 daga. Hin langa og flókna saga varð ekki sögð á skemmri tíma. Þeir George, Aust- in og Mac reyndu að gera sem minnst úr þátttöku Noyes. Allir reyndu þeir hver um sig að taka á sig fulla sök og lýstu hver um sig sjálfa sig ábyrgðarmenn og upp- liafsmenn allra þessara fjársvika. En það tók kviðdóminn aðeins 20 minútur að kveða upp úrskurð um, að þeir væru allir fjórir „sekir“. „Það hefur aldrei komið fyrir slíkt mái í manna minnum,“ sagði Lundúnablaðið „Times“. Og það hafði heldur aldrei verið kveðinn upp eins harður dómur í manna minnum og sá, sem dómarinn kvað úpp yi'ir þeim. í dómsúrskurði sín- um mæltist dómaranum, hr. Archi- bald, á þessa leið: „Einn andstyggi- legásti þáttur glæps ykkar er sú staðreynd, að þið hafið veikt stór- um það traust, sem þjóðarbankinn hefur notið í svo óskoruðum mæli hér í landi. Ykkur verður að refsa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.