Úrval - 01.07.1968, Side 10

Úrval - 01.07.1968, Side 10
8 ÚRVAL vera úr titanium málmi. Eftir þeim mun streyma vatn og hiti, og á þeim verður að vera þrýstingur. Settir verða upp nokkrir kjarn- orkuofnar, en ekki aðeins einn. Þannig er hægt að taka einn úr sambandi í einu til þess að gera við hann eða endurhlaða, án þess að slíkt þurfi að stöðva framleiðsluna. Hún þarf þannig aldrei að stöðvast. Kjarnorkuofnarnir breyta vatni í gufu, sem snýr bakþrýstingstúr- bínum og rafölum, sem framleiða svo rafmagn. Gufan úr bakþrýst- ingstúrbínunum fer svo í gegnum hitaskipti, en hún verður fyrir þrýstingi, 30 pund á ferþumlung við 121.1 stig á Celsius. Sjávarvatnið, sem orðið hefur fyr- ir þessum þrýstingi, er svo hitað allt upp undir suðumark. Gufu- þrýstingurinn er lækkaður svolítið í fyrstu afþrýstingsklefunum, og þetta hefur þau áhrif, að hluti af sjónum breytist í gufu. Gufan leit- ar upp, þangað til hún nær rörum, sem flytja kaldan sjó. Þá þéttist gufan, og ferska vatnið fellur niður í pönnur. Heiti sjórinn, sem hefur ekki gufað upp á þessu fyrsta stigi framleiðslunnar, flyzt nú inn í ann- an afþrýstingsklefa, þar sem þrýst- ingurinn er lækkaður svolítið á nýj- an leik, og þetta veldur svo ann- arri uppgufun og annarri þéttingu. Hitastig sjávarins lækkar svolítið eftir hverja þessa skyndiuppgufun. Þrýstingurinn á honum er minnk- aður þannig 20 sinnum í röð í 20 afþrýstingsklefum, en að því búnu er saltlögurinn látinn renna burt. Við eimingu ferska vatnsins úr sjónum eykst saltinnihald hans mjög eða úr 3.5%, sem er eðlilegt saltinnihald venjulegs sjávarvatns, upp í 4.5%. Enn vita menn ekki, hvaða áhrif það kynni að hafa á allt líf í flotanum, ef saltlegi þessum yrði veitt út í hann að nýju. Er þar um að ræða jurtir og dýr, sem eru allt frá örsmáu svifi upp í stærstu hvalategundir. Það er ör- uggt, að slíkt mundi valda breyt- ingum á lífi því, sem hrærist í fló- anum í næsta námunda við eim- ingarstöðina, og ef til vill mundi þetta reynast mjög hættulegt fyrir fiskveiðar í flóanum og atvinnulíf það, sem á þeim byggist. Margir fiskar geta ekki lifað af skyndilegar hitabreytingar sjávar, ef þær nema meiru en 6 til 7.8 stigum á Celsius, en sumar tegund- ir geta þolað breytingar, þótt þær nemi allt að 30 stigum, séu þær ekki snöggar. Vísindamennirnir eru ekki mjög áhyggjufullir vegna þessa. Reynist hinn heiti saltlögur verða hættulegur lífinu í sjónum, verður honum dælt í tjarnir, þar sem hann verður látinn kólna, þangað til hann er kominn niður í venjulegt hita- stig sjávarins. Það mun reynast unnt að með- höndla saltlöginn á kemiskan hátt og vinna úr honum með hjálp raf- orku flest þeirra 74 frumefna, sem fyrir er að finna í höfum jarðar, en höfin þekja 70.8% af samanlögðu yfirborði jarðarinnar. Magnesíum- klórið, sem fyrirfinnst í sjónum væri t.d. hægt að breyta í magnes- ium með rafgreiningu og selja það til iðnaðarþarfa. Úr sodiumklóríði væri hægt að fá sodium með hjálp rafmagns. Sodium
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.