Úrval - 01.07.1968, Síða 11

Úrval - 01.07.1968, Síða 11
SJÓ VEITT Á EYÐIMÖRKINA 9 er ódýrasti málmurinn, þegar frá er dregið stál, zink og blý. Með hjálp rafmagns væri einnig hægt að framleiða klór, en það er mjög mikil eftirspurn eftir því hrá- efni sem einu helzta undirstöðu- efni í iðnaði. Og væri reist þar ammoníakverk- smiðja, væri hægt að vinna köfnun- areíni úr andrúmsloftinu með hjálp rafmagns og jarðgass og framleiða þannig köfnunarefnisáburð á 1 cent pundið. Jafnframt því yrði þá framleidd- ur kolefnistvísýrlingur, sem notað- ur er til framleiðslu þurrís og til þess að framkalla ólgu í gosdrykkj- um. Yrði reist þar þurrísverksmiðja, mundu um leið skapast möguleikar til þess að frysta nýjan fisk, sem veiðist í flóanum, í stað þess að sjóða hann niður. Aðrar iðngreinar kæmu einnig til greina í tengslum við eimingarverk- smiðjuna, t.d. olíuhreisunarstöð. Úr olíunni yrði svo unnið bensín, jarð- gas, propane og butane. Og þau efni mætti svo nota til þess að framleiða asfalt til vegalagningar, fljótandi olíugas (LPG), sem notað er til framleiðslu gervigúms, polyvinyl- klóríðs, polyethylene og polystyr- eneplastefna. Og með hinni ódýru raforku, sem eimingarstöðin mundi framleiða, sköpuðust jafnframt möguleikar til að vinna ál úr bauxiti, sem flutt yrði þangað með málmflutninga- skipum. Hin ódýra raforka gæti einnig gert það kleift að framleiða sement í stórum stíl, en not þess eru margvísleg. Og framleiðsla þessara efna gæti svo leitt til þess, að upp risu enn aðrar verksmiðjur, sem nota ýmis þessi hráefni. Má þar nefna verk- smiðjur til framleiðslu trjákvoðu og pappírs, trefjaefna og vefnaðar- vöru, alls konar málmefna, sem ekki eru járnkynjuð, keramik og glers, málningar og jafnvel lyfja. Hin nýupprunna kjarnorkuöld, sem menn hafa bæði blessað og bölvað, færir okkur þrátt fyrir allt upp í hendurnar lausnina á einu al- varlegasta vandamáli, sem mann- kynið þarf nú að horfast í augu við, en það er hinn vaxandi vatnsskort- ur. Höfin hafa að geyma ótakmark- að magn vatns, sem bíður bara eftir töfrasprota kjarnorkunnar. Hetju gegn vilja sínum........ .................................. Maðurinn minn var aiveg dásamlegur, meðan ég var að jafna mig eftir meiri háttar uppskurð. Hann þaut heim af skrifstofunni um há- degið og á kvöldin tif Þess að elda mat, þvo upp og hugsa um mig á allan hátt, og um helgar .tó.k hann á sig mörg önnur húsverk. Svona gekk þetta í nokkrar vikur, en þegar við vorum eitt sinn að setjast að kvöldverðarborðinu, kastaði hann sér dauðþreyttur I stól- inn, stundi þungan og sagði: „Næst Þegar við förum í mömmuleik, vil ég ekki verða mamman”. M.A.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.