Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 14

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 14
12 ÚRVAL Á 3. öld fyrir Krists burð neitaði Ptolemy III. hinni hungruðu grísku þjóð um hveiti, þangað til þeir lán- uðu honum frumhandrit verka þeirra Aeschylusar, Sophoclesar og Euripidesar. Svo lét hann taka af- rit af þeim, sendi Grikkjum síðan afritin . . . en hélt sjálfur frum- ritunum. Hvernig geta menn verið vissir um, að slík plögg séu hin uppruna- legu frumrit en ekki afrit . . . með öðrum orðum, að það sé ekki um fölsun að ræða? Um þetta vanda- mál viðhefur Peter Croft eftirfar- andi orð: „Eina tryggingin fyrir því, að kaupa ekki köttinn í sekkn- um, er að hafa góða þekkingu á rithönd höfundarins. Flestar falsan- ir má greina af þvi, hversu þving- aðir, hikandi og óöruggir penna- drættirnir virðast vera. Annað gott sönnunargagn er innihald hins fals- aða bréfs. Slíkt bréf er annaðhvort óskaplega lítilfjörlegt eða innihald þess óljóst og óákveðið eða falsar- inn gengur of langt í fölsunartil- raun sinni, svo að úr verður óaf- vitandi skopstæling á stíl höfundar þess, sem stældur er.“ Það er mjög sjaldgæft, að slíkir dýrgripir sem handritið að Ijóða- safni Herricks finnist, en þó rekast menn öðru hverju alveg óvænt á ýmis verðmæt plögg, sem rituð eru af höfundunum sjálfum. Englend- ingur einn, sem heimsótti borgina Boulogne í Norður-Frakklandi á siðustu öld, leit eitt sinn lauslega á pappír, sem vafið hafði verið ut- an um fiskinn, sem hann keypti þar í fiskbúð. Og hann sá, að þar var um að ræða handskrifað' bréf, sem var undirritað „James Boswell". Hann þaut af stað til fisksalans og kom þangað nægilega fljótt til þess að bjarga frá glötun heilmörgum bréfum, sem þessi frægi ævisagna- ritari hafði sent vini sínum öðru hverju á 40 ára tímabili. Árið 1885 fundust bréf, sem þrír konungar Englands höfðu skrifað Henry Vernon af Haddon. Þar var um að ræða þá Játvarð IV., Rík- harð III, og Henry VII. Þau voru vandlega samanbrotin og leyndust innan um ýmis plögg á hesthús- lofti í Belvoirkastala í Leicester- shire, en plöggin, sem þau fundust innan um, báru þess glöggt vitni, að þau höfðu verið nöguð af rott- um. Elztu eiginhandarplögg konung- borins fólks í Englandi eru frá dög- um Játvarðs III., en hann er elzti enski konungurinn, sem hefur lát- ið eftir sig plögg skrifuð eigin hendi, enda eru þau mjög eftirsótt af söfnurum. Eiginhandarplögg, rit- uð af Elísabetu I., eru nú að verða sjaldgæf, en þó er ekki útilokað að krækja sér í slík. Eitt var nýlega selt fyrir 235 sterlingspund. KONUNGLEGAR BREFA- SKRIFTIR Skjal, undirskrifað af Karli kon- ungi I., er hægt að kaupa á 20 sterl- ingspund, og ósköp venjulegt bréf, skrifað af Georgi konungi IV., kost- ar um 30 sterlingspund. En um 150 sterlingspund yrðu örugglega greidd fyrir eitt af innilegu bréfunum hans Georges IV., eins og t. d. bréf- ið til frú Fitzherbert, þar sem hann grátbiður hana með svofelldum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.