Úrval - 01.07.1968, Page 27

Úrval - 01.07.1968, Page 27
NÚ — ég því með sjálfum mér að fara aldrei til Steina framar, Oli bifvélavirki er ágætisdreng- ur, glöggskyggn á vélar, hraðvirk- ur og vandvirkur, enda hef ég vissu- lega sparað mér marga krónuna með því að láta hann yfirfara bíl- inn minn árlega, í stað þess að láta hann til Péturs eða Páls á þessum blessuðum bifreiðaviðgerðave«rk- stæðum (hvernig fellur þér orðið?), sem eru bæði einhvers staðar og alls staðar. (Bifreiðaviðgerðamenn hljóta að hafa réttindi til starfa, því hér gildir öryggið eins og alls staðar þar, sem um mannslíf er að ræða). í morgun fór ég með bíl- inn til Óla í hina árlegu klössun. Hann opnaði vélarhúsið hvatlega og rýndi niður í það, þreifaði á vél- inni, skrúfaði, færði sig til, rýndi og skrúfaði aftur, rétti úr sér, fór inn í bílinn, setti í gang og hlust- aði, drap á vélinni, fór út úr bíln- um. beygði sig niður, fór undir trvllitækið, baukaði þar æðistund á bakmu, unz hann sagði með mikl- um alvöruþunga: ,,Nú-jæja, það er bara svona“. Mig grunaði að hér dygði ekkert minna en að kaupa nýja vél í bílinn, enda hafði hún sýnt af sér aðskiljanlegar tegund- ir ganggalla undanfarið. Grunur minn reyndist líka réttur, því þeg- ar Óli stóð upp, sagði hann: „Nú- jæja, þá veit maður það. Þú ert nú barasta göldróttur, karlinn. — Ekki skil ég hvernig þú hefur getað látið þetta apparat ganga þangað til í dag. Og hvað þú ert heppinn, lags- maður. Þeir voru að fá nýjar vélar hjá umboðinu í síðustu viku“. Á leiðinni heim liðu tölustafirnir í JÆJA 25 ávísanaheftinu hvað eftir annað framhjá augum mínum. Eins og flestir hafa reynt eru læknar allra manna þjálfaðastir í að segja sjúklingum sínum undan og ofan af um það, hvers þeir verða vísari við athuganir sínar á þeim. Aðeins einu sinni hefur þetta brugð- izt, þegar ég hef þurft að leita til þeirra og varð mér þá ekki um sel. Þetta var sérfræðingur í hjarta- rannsóknum og hafði lokið við að taka hjartalínurit af mér. Hann at- hugaði það gaumgæfilega og skrif- aði hjá sér einhverjar glósur ann- að slagið, en af svip hans varð ekk- ert ráðið. Nokkrir miðar lágu á borðinu hjá honum. Skyndilega hrukkaði hann ennið og umlaði: ,,Nú-jæja“. Eg hrökk við og sagði: „Hvað er að“? ,,0-jæja, það er svo sem ekki neitt“, sagði hann og var nú aftur farinn að rannsaka línu- ritið. Ekki neitt. Einmitt það. Og þó kannski kransæðastífla. Var það svo sem ekki neitt? Drottinn minn dýri. Eg herti mig upp og sagði: „Læknir. Ég heyrði að þér sögðuð „Nú-jæja“. Segið mér, hvað að er. Ég er bæði harður af mér og lífs- reyndur. Segið mér allt af létta. Ég þoli að heyra það.“ „Jú, víst skal ég gera það,“ sagði hann og fór sér að engu óðslega. „Ég sagði nú svona við sjálfan mig, vegna þess að ég mundi allt í einu eftir því, að ég á nokkuð ógreitt af sköttum og að síðasti gjalddagi er á morg- un.“ Sem betur fór, þurfti ég ekki að koma oftar til þessa læknis. Af hverju þurfti hann endilega að segja „Nú-jæja“, svo ég heyrði til,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.